Skógræktarritið - 15.12.1998, Qupperneq 54

Skógræktarritið - 15.12.1998, Qupperneq 54
Vorið 1992 var lögð út tilraun á tveimur stöðum á Suðurlandi með eftirfarandi að markmiði: 1. Að kanna áhrif mismunandi þakningar á lífslíkur og vöxt ungra plantna af alaskaösp. 2. Að kanna lífslíkur og vöxt mis- munandi plöntugerða. 3. Að leita leiða til að koma á legg asparskógi á næringar- snauðum jökuláreyrum. Efni og aðferðir Tilraunastaðir Tilraunum var valinn staður á eftirfarandi stöðum: 1. Markarfljótsaurum, í landi Bú- lands, Austur-Landeyjum, Rang- árvallasýslu (63°40' N, 20° 01'V, 50 m hæð yfir sjávarmáli), tæp- lega 3 km VSV af Stóra-Dímon. Jarðvegur á tilraunasvæðinu er ófrjór og lítt gróinn áraur (blanda af leir, sandi, möl og hnullung- um) sem myndast hefur af fram- burði Markarfljóts á undanförn- um 10.000 árum (Hreinn Haralds- son 1981). larðvegur á tilrauna- svæðinu er dæmigerður fyrir all- stóran hluta þeirra 360 km2 sem teljast til Markarfljótsaura. 2. Sandlœkjarmýri, í landi Þránd- arholts f Gnúpverjahreppi, Árnes- sýslu ( 64°03' N; 20°22V, 70 m hæð yfir sjávarmáli). larðvegur á tilraunasvæðinu er nokkuð dæmigerður fyrir jarðveg á fram- ræstu mýrlendi á Suðurlands- undirlendinu, með lítt ummynd- uðum jurtaleifum, blönduðum ösku og fokmold. Svæði það, sem tilraunin er á, var ræst fram árið 1990. Vorið 1991 var landið plægt og herfað. Gróðursett var í tilraunareitina um mánaðamótin maf-júní 1992. Fyrr um vorið hafði tilraunin ver- ið undirbúin með viðeigandi þakningu svo sem lýst verður hér á eftir. Plöntugerðir í tilrauninni var notaður einn klónn: Súla (Nr. 63-14-002, kven- kyns, kvæmi: Yakutat, 59°32'N; 1 ’i9°d5'\!-, 20 m hæð yfir sjávar- máli) úr söfnun Hauks Ragnars- sonar í Alaska árið 1963. Súla var valin sökum þess að hún er álitin hraðvaxin, vindþolin og tiltölu- lega örugg í ræktun á Suðurlandi (Líneik A. Sævarsdóttir og Úlfur Óskarsson 1990). Einnig réði miklu um val hennar, að hægt var að fá allar þær plöntugerðir sem vert þótti að bera saman í til- rauninni. Á báðum tilraunastöðum voru reyndar þrjár plöntugerðir: (i) Græðlingar (20-25 cm að lengd), sem safnað var af eins og tveggja ára gömlum sprot- um fjögurra ára gamalla trjáa sem uxu í beði sunnan við Rannsóknastöð Skógræktar ríkisins á Mógilsá. (ii) Plöntur sem ræktaðar höfðu verið í 150 cm3 fjölpottum (FP- 35), upp af smávöxnum græðl- ingum sem stungið var 2 mán- uðum fyrir gróðursetningu (hér eftir: „vorgamlar plöntur"). (iii) Plöntur sem ræktaðar höfðu verið eitt ár í 150 cm3 fjölpott- um (héreftir: „ársgamlar plöntur"). Til viðbótar hinum þremur var eftirfarandi plöntugerð reynd á Markarfljótsaurum: (iv) Fjögurra ára gamlar berrót- arplöntur, ræktaðar í beði að Mógilsá (hér eftir: „4-ára beð- plöntur"). Græðlingum, sem ætlaðirvoru til beinnar stungu, var safnað um mánaðamótin apríl-maí 1992. Frá söfnun og fram að gróður- setningu voru þeir geymdir í vatnsfötu utandyra á Mógilsá, og þess gætt að a.m.k. 5 cm stæðu upp úr vatnsborðinu á hverjum tíma. Á sama tíma var safnað græðlingum sem ætlaðir voru til ræktunar á „vorgömlum". Þeir græðlingar voru 6-9 cm langir, og var þeim þeim stungið í 150 cm3 fjölpotta í mold sem blönduð var að 2/3 hlutum með Sphagnum- molden 1/3 meðvikri. Plönturnar voru síðan ræktaðar í sex vikur í gróðurhúsi og tvær vikur utan- dyra, fram að gróðursetningu. Þórarinn Benedikz aðstoðar Aðalstein Sigurgeirsson við Sýsifosarstrit (þ.e., að berja niður hornstaur að tilraun á Markarfljótsaurum vorið 1992). Aurinn reyndist afar harður og erfiður til gróð- ursetningar með hefðbundnum plöntustöfum. Mynd: Ása L. Aradóttir. 52 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1998
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.