Skógræktarritið - 15.12.1998, Síða 161

Skógræktarritið - 15.12.1998, Síða 161
þess, að tímabært sé að leggja drög að nýrri atvinnustarfsemi og landnýtingu til framtíðar á þessu svæði. Því beinir fundurinn þeim til- mælum til viðkomandi sveitar- stjórna að sem fyrsta skref verði ákveðið í skipulagi að landnýting skuli beinast að skógrækt á þessu svæði. lafnframt er því beint til viðkomandi ráðuneyta, að þau veiti málinu stuðning. Stjórn S.f. er falið að vinna áfram að mál- inu. Aðalfundur Skógræktarfélags ís- lands haldinn á Núpi í Dýrafirði 29.-31. ágúst 1997 fagnar stofnun landssamtaka skógareigenda. Stofnun samtakanna er ánægju- leg þróun skógræktar f landinu. Fundurinn sendir hinum nýju samtökum kveðjur og árnaðar- óskir. Sunnudagur 31. ágúst: Fundi fram haldið. Sigurður |óns- son frá Landssambandi skógar- eigenda þakkaði fyrir sig. Samþykkt var að tilnefna Val- gerði Auðunsdóttur, Sveinbjörn Dagfinnsson og Magnús lóhann- esson í nefnd er ætti að endur- skoða lög félagsins fyrir aðalfund 1998. Reikningar voru samþykktir einróma og samþykkt að árgjald yrði óbreytt kr. 150,- á félaga. Almennar umræður Magdalena Sigurðardóttir vildi að S.í. skilgreindi markmið og stefnur. Hulda Valtýsdóttir upplýsti að þetta hafi einmitt verið rætt á síðasta stjórnarfundi og stefnt væri að því að Ijúka þeirri vinnu fyrir næsta aðalfund. Markús Runólfsson, Skógræktarfélagi Rangæinga, þakkaði góðan fund og bauð til næsta aðalfundar í sinni heimabyggð. Sæmundur K. Þorvaldsson þakkaði fundar- mönnum góðan fund. Kosningar Úr aðalstjórn áttu að ganga Björn Árnason og Vignir Sveinsson en þeir voru báðir endurkosnir með lófaklappi. f varastjórn hlutu þessir kosningu: Ólafía Jakobs- dóttir 43 atkvæði, Magnús |ó- hannesson 42 atkvæði og Hólm- fríður Finnbogadóttir 41 atkvæði. Félagslegir skoðunarmenn voru kosnir Baldur Helgason og Birgir ísleifur Gunnarsson. Hulda Valtýsdóttir þakkaði öllum sem komu að fundinum og sleit síðan fundi. VlÖ opnum viðskiptavinum okkar nýjar leiðir til þess að komast á viðráðanlegu verði til fjarlægra ianda. Austurstræti 12: 569 1010 Hótel Saga viö Hagatorg: 562 2277 Hafnarfjöröur: 565 1155 Keflavík: 421 3400 Akranes: 431 3386 Akureyri: 462 7200 Vestmannaeyjar: 4811271 ísafjöröur: 456 5390 Einnlg umboösmenn um land allt. www.samvinn.is SKÓGRÆKTARRITIÐ 1998 159
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.