Skógræktarritið - 15.12.1998, Side 151
IÓN GEIR PÉTURSSON
Skógræktar-
starfið 1997
- Tölulegar
upplýsingar
Eins og vant er birtast hér í
Skógræktarritinu tölulegar
upplýsingar um skógrækt-
arstarf liðins árs.
Leitað var til Skógræktar ríkis-
ins, Héraðsskóga, skógræktarfé-
laganna og Landgræðslu ríkisins
um upplýsingar sem þeir létu
fúslega í té. Einnig fengust upp-
lýsingar um framleiðslu Barra hf.
a Egilsstöðum og Fossvogsstöðv-
arinnar í Reykjavík. Þessum aðil-
um er þakkað að kleift er að gera
þessar upplýsingar aðgengilegar
almenningi.
Undanfarin ár hefur verið leitað
til einkarekinna gróðrarstöðva
varðandi upplýsingar um plöntu-
framleiðslu, en með litlum ár-
angri. í samvinnu við Samband
garðyrkjubænda er unnið að þvf
að afla þessara upplýsinga,
þannig að vonandi verður hægt
að birta þær í næsta Skógræktar-
riti. Með þvf verða þessar upplýs-
ingarvonandi sem nákvæmastar.
Tölurnar eru settar fram eins
nákvæmlega og hægt er, en þó
eru sum gögn sem borist hafa
ófullkomin. Til að mynda er
sundurliðun tegunda ekki nægi-
lega ítarleg í sumum tilvikum og
eru því liðir í töflunum þar sem
stendur elri eða lerki og getur þá
Afhentar skógarplöntur úr gróörarstöövum á landinu áriö 1997
TEGUND Skógrækt ríkisins Skógræktarfél./ hlutafélög Samtals Hlutfall af heild
Birki 233.752 556.653 790.405 23,1%
Hengibirki 0 2.408 2.408 0,1%
Steinbirki 110 0 110 0,0%
Alaskaösp 63.526 30.398 93.924 2,7%
Hæruölur 220 0 220 0,0%
Sitkaölur 2.450 19.034 21.484 0,6%
Kjarrölur 120 0 120 0,0%
Alaskavíðir 18.277 4.488 22.765 0,7%
Hreggstaðavíðir 2.312 60 2.372 0,1%
Jörfavíðir 2.825 980 3.805 0,1%
Brekkuvíðir 479 0 479 0,0%
Viðja 4.332 2.987 7.319 0,2%
Loðvíðir 1.052 10.114 11.166 0,3%
Gulvíðir 1.642 0 1.642 0,0%
Selja 4.697 0 4.697 0,1%
Reyniviður 716 0 716 0,0%
Blágreni 89.336 8.126 97.462 2,9%
Sitkagreni 270.142 88.606 358.748 10,5%
Sitkabastarður 50.252 56.188 106.440 3,1%
Hvítgreni 3.747 1.521 5.268 0,2%
Rauðgreni 11.545 513 12.058 0,4%
Svartgreni 79 79 0,0%
Stafafura 114.366 342.077 456.443 13,4%
Bergfura 31.997 400 32.397 0,9%
Fjallafura 192 3.320 3.512 0,1%
Broddfura 70 35 105 0,0%
Rússalerki 233.307 1.047.921 1.281.228 37,5%
Mýralerki 7.214 9.716 16.930 0,5%
Evrópulerki 640 0 640 0,0%
Fjallaþinur 11.329 105 11.434 0,3%
Annað 7.995 62.561 70.556 2,1%
Samtals 1.168.642 2.248.290 3.416.932
íslenskt trjáfræ safnaö 1997 kg
Sitkagreni Lindifura Birki Rússalerki
Skógrækt ríkisins 11,7 5 2,2 1,5
SKÓGRÆKTARRITIÐ I998
I 49