Skógræktarritið - 15.12.1998, Qupperneq 155
að lesa yfir greinar og koma með
ábendingar sem komið hafa sér
vel í starfinu. Fyrir lítt reynda
starfsmenn hefur verið ómetan-
legt að geta leitað til Hauks og til
Snorra Sigurðssonar, sem einnig
hefur aðstöðu á Mógilsá, til að fá
gagnlegar upplýsingar um starfið
fyrr á árum.
Þórður |. Þórðarson - Doddi,
sem starfaði á Mógilsá frá árs-
byrjun 1991 hélt til náms í flug-
virkjun í Bandarfkjunum sumarið
1997. Hann hafði veg og vanda af
tæknimálum Rannsóknastöðvar-
innar og sá um að planta í flestar
tilraunir stöðvarinnar um allt
land. járngerður Grétarsdóttir líf-
fræðingur, sem starfað hefur með
Asu L. Aradóttur á undanförnum
árum, lét af störfum á árinu og
hélt til framhaldsnáms í Bergen í
Noregi. Þeim Dodda og Gerðu
eru þökkuð góð störf fyrir Rann-
sóknastöðina.
Nýjar tilraunir, nýtt starfsfólk
og uppbygging hefur einkennt
starfið á Mógilsá undanfarin ár.
Það var oft ansi einmanalegt
haustið 1990 á Mógilsá, einn á
skrifstofunni og annar á þeytingi
við mælingar úti á landi.
Þegar líða tók að jólum 1990
fjölgaði fólkinu og þá var ljóst að
Guðmundur Halldórsson, Ása L.
Aradóttir og Aðalsteinn Sigur-
geirsson kæmu til starfa. Þá var
öruggt að bæði yrði unnið vel og
starfsandinn yrði í lagi.
Starfsmönnum fjölgaði hratt og
stuðningur skógræktarstjóra,
annarra starfsmanna Skógræktar
rfkisins og fjölmargra félaga í
Skógræktarfélagi íslands opnaði
okkur leiðir og auðveldaði okkur
uppbygginguna.
Nú þegar ég flyt mig á annan
vettvang vil ég nota tækifærið og
þakka starfsmönnum Skógræktar
rfkisins, Skógræktarfélags íslands
og skógræktarfólki ánægjuleg
kynni og vonast eftir áframhald-
andi góðu samstarfi á nýjum
vettvangi.
ÚTGÁFA OG KYNNING
Aðalsteinn Sigurgeirsson 1997. innflutn-
ingur plantna til landgræðslu og skóg-
ræktar; Rannsóknir, úrval, hagnýting. í:
AuðurOttesen (ritstjóri), Nýgræðingarí
flórunni. Innfluttar plöntur-saga, áhrif,
framtíð. Útg. Félag garðyrkjumanna. Bls.
24-28.
Aðalsteinn Sigurgeirsson. Vöxturog aðlög-
un innfluttra trjátegunda - erfðarann-
sóknir. í: Rannsókna- og þróunarstarf í
skógrækt; Rannsóknastöðin á Mógilsá
30 ára. Ráðstefna haldin í húsi Ferðafé-
lags íslands, Mörkinni 6, 24. október
1997.
Arnór Snorrason. Endurskoðun á skóg-
ræktarskilyrðum. í: Rannsókna- og þró-
unarstarf í skógrækt; Rannsóknastöðin á
Mógilsá 30 ára. Ráðstefna haldin í húsi
Ferðafélags íslands, Mörkinni 6, 24.
október 1997.
Austará, 0., Carter, C.I., Eilenberg, J., Hall-
dórsson, G. and Harding, S. 1997.
Natural enemies of the green spruce
aphid in spruce plantations in maritime
North-West Europe. Búvísindi 11:
113-124.
Árni Bragason. Skógræktarrannsóknirá fs-
landi. í: Rannsókna- og þróunarstarf í
skógrækt; Rannsóknastöðin á Mógilsá
30 ára. Ráðstefna haldin í húsi Ferðafé-
lags Islands, Mörkinni 6, 24. október
1997.
Árni Bragason 1997. Forestry in the
Context of Rural Development -
Country Report from lceland. Ed. N. E.
Koch and J. N. Rasmussen. Final Report
of COST Action E3: 161-168.
Ása L. Aradóttir, Alexander Robertson and
Edward Moore 1997. Circularstatistical
analysis of birch colonization and the
directional growth response of birch
and black cottonwood in south Iceland.
Agricultural and Forest Meteorology
84:179-186.
Ása L. Aradóttir, Halldór Þorgeirsson,
Harry McCaughey, lan Strachan and
Alexander Robertson 1997. Establish-
ment of a black cottonwood plantation
on an exposed site in lceland: Plant
growth and site energy balance.
Agricultural and Forest Meteorology 84:
1-9.
Ása L. Aradóttir. Náttúrulegir birkiskógar:
útbreiðsla, ástand og möguleg endur-
reisn. I: Rannsókna- og þróunarstarf í
skógrækt; Rannsóknastöðin á Mógilsá
30 ára. Ráðstefna haldin í húsi Ferðafé-
lags íslands, Mörkinni 6, 24. október
1997.
Ása L. Aradóttir, Guðmundur Halldórsson
og lárngerður Grétarsdóttir. Skógrækt á
rýru landi. í: Rannsókna- og þróunar-
starf í skógrækt; Rannsóknastöðin á
Mógilsá 30 ára. Ráðstefna haldin í húsi
Ferðafélags íslands, Mörkinni 6, 24.
október 1997.
Ása L. Aradóttir og Aðalsteinn Sigurgeirs-
son. Tilraunaskógurinn í Gunnarsholti. f:
Rannsókna- og þróunarstarf í skógrækt;
Rannsóknastöðin á Mógilsá 30 ára. Ráð-
stefna haldin í húsi Ferðafélags íslands,
Mörkinni 6, 24. október 1997.
Guðmundur Halldórsson og Halldór Sverr-
isson 1997. Heilbrigði trjágróðurs. Iðunn
1997. 120 bls.
Guðmundur Halldórsson, lóhann Þórhalls-
son og Sigrún Sigurjónsdóttir 1997. Úr
dagbók jarðyglu. Skógræktarritið 1997:
119-123.
Guðmundur Halldórsson, Edda S. Odds-
dóttirog VignirSigurðsson. Sitkalús. í:
Rannsókna- og þróunarstarf í skógrækt;
Rannsóknastöðin á Mógilsá 30 ára. Ráð-
stefna haldin íhúsi Ferðafélags fslands,
Mörkinni 6, 24. október 1997.
Haukur Ragnarsson. Skógræktarskilyrði á
fslandi. í: Rannsókna- og þróunarstarf í
skógrækt; Rannsóknastöðin á Mógilsá
30 ára. Ráðstefna haldin í húsi Ferðafé-
lags íslands, Mörkinni 6, 24. október
1997.
Hreinn Óskarsson, Aðalsteinn Sigurgeirs-
son og Bjarni Helgason. Áburðargjöf á
nýgróðursetningar í rýrum jarðvegi á
Suðurlandi. I. Niðurstöðureftirtvö sum-
ur. Skógræktarritið 1997: 42-58.
Hreinn Óskarsson og Aðalsteinn Sigur-
geirsson. Bætturárangurvið nýskóg-
rækt á bersvæði með áburðargjöf. í:
Rannsókna- og þróunarstarf í skógrækt;
Rannsóknastöðin á Mógilsá 30 ára. Ráð-
stefna haldin í húsi Ferðafélags íslands,
Mörkinni 6, 24. október 1997.
jón Geir Pétursson og Aðalsteinn Sigur-
geirsson. Beinarsáningará barrtrjáfræi.
Skógræktarritið 1997: 75-87.
Jón Geir Pétursson, Aðalsteinn Sigurgeirs-
son og Vignir Sigurðsson. Ræktun skóga
með sáningu. í: Rannsókna- og þróunar-
starf í skógrækt; Rannsóknastöðin á
Mógilsá 30 ára. Ráðstefna haidin í húsi
Ferðafélags íslands, Mörkinni 6, 24.
október 1997.
Sigvaldi Ásgeirsson og Guðmundur Hall-
dórsson. Samanburðurá mismunandi
gerðum plantna í fjölpottum. I: Rann-
sókna- og þróunarstarf í skógrækt;
Rannsóknastöðin á Mógilsá 30 ára. Ráð-
stefna haldin í húsi Ferðafélags íslands,
Mörkinni 6, 24. október 1997.
Snorri Baldursson. Kynlaus kímmyndun við
einræktun rússalerkis (Larixsukaaemi). í.
Rannsókna- og þróunarstarf í skógrækt;
Rannsóknastöðin á Mógilsá 30 ára. Ráð-
stefna haldin f húsi Ferðafélags íslands,
Mörkinni 6, 24. október 1997.
Þórarinn Benedikz. Rannsóknirá tegund-
um og kvæmum í íslenskri skógrækt. f:
Rannsókna- og þróunarstarf í skógrækt;
Rannsóknastöðin á Mógilsá 30 ára. Ráð-
stefna haldin íhúsi Ferðafélags íslands,
Mörkinni 6, 24. október 1997.
SKÓGRÆKTARRITIÐ 1998
153