Skógræktarritið - 15.12.1998, Blaðsíða 110

Skógræktarritið - 15.12.1998, Blaðsíða 110
leysa upp trénið (lignin), sem er annað aðalefni trésins. Þeir sem vaxa á lifandi trjám eru vanalega flokkaðir sem sníkjusveppir, en einungis fáir þeirra valda trjánum nokkrum skaða. Þeir eru eins konar sam- býlingar, er sitja að nægtaborði trésins eða njóta leifa þess. Sumir þeirra kunna jafnvel að veita trénu ýmisleg efni í stað- inn, en lítið er ennþá vitað hvernig þeim samskiptum er háttað. Nokkrar tegundir viðar- sveppa eiga það líka til að ger- ast skaðvaldar trjánna, einkum þegar trén veikjast eða mót- stöðuafl þeirra minnkar af ein- hverjum orsökum, t.d. vegna veðurskemmda. Starfsemi fúasveppa er afar mikilvæg í búskap náttúrunnar, því að án þeirra myndi allur trjá- viður og ýmsar aðrar jurtaleifar hrúgast upp og vara í óratíma, til hindrunar nýjum plöntuvexti. Einnig myndu slíkar leifargeyma mikilvæg lífefni í stórum stíl og taka þau út úr hringrás næringar- efnanna. Á hinn bóginn taka fúasveppir líka sinn toll af timburvörum og mannvirkjum úrtimbri, og eru því oft taldir meðal hinna mestu skaðvalda. Reynt er að hindra smit þeirra og vöxt með ýmsum aðferðum, það er að fúaverja timbrið. Til þess eru oftast notuð fúavarnarefni, sem borin eru á viðinn, eða reynt að þrýsta inn í hann, en besta fúavörnin er raun- ar að halda viðnum sæmilega þurrum og lofta vel um hann. (1. og 2. mynd) Fúasveppir hafa valdið ómældu tjóni í trjáviði, sem notaður var í torfbyggingar okkar fslendinga frá örófi alda. Hin nána snerting við- arins í þessum byggingum við rakt torf og mold var gróðrarstía fyrir fúasveppi, og þurfti þvf að endurbyggja þessi hús á nokkurra áratuga fresti. Hins vegar hafa vel smíðaðartimburbyggingar hér- lendis og erlendis getað enst í margar aldir. í kjöllurum og öðr- um undirstöðum húsa, svo og í timburbrúm og bryggjum, valda fúasveppir oft miklu tjóni, og jafnvel eru dæmi um að þeir hafi skemmt tréskip til mikilla muna. Til er mikill fjöldi smásveppa af asksveppafylkingunni (Asco- mycota), sem lifir á eða í trjá- berki, og nær sér einkum á strik þegar trjágreinar deyja eða sölna og falla af trénu, og verða þá rot- verur. Um þá hefur lítið verið fjall- að hér á landi, en geta má þess að Eiríkur Jensson kennari í Kópavogi safnaði slíkum svepp- um á birki hérlendis kringum 1970, og ritaði prófritgerð um þá við háskólann í Bergen (sjá Nátt- úrufræðinginn 59 (2): 111). Þá hefur Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir rannsakað ýmsa sveppaflokka á víðitegundum undanfarin ár. Um nornavandsveppi (Taphrinales) á birki o.fl. trjám var ritað í grein okkar Guðríðar Gyðu í Garðyrkju- ritinu 75. árg. 1995. Sjá ennfrem- ur heimildaskrá við þessa grein. í þessari grein verður aðeins fjallað um viðarsveppi af kólf- 2. mynd. Myglisstrengir á fúnum viði á Akureyri 1985. Ljósm. höf. sveppafylkingunni (Basidio- mycota).* Birt verður yfirlit um viðarbúandi tegundir sem fundist hafa hér á landi og vísað til ann- arra ýtarlegri heimilda þar sem þær er að hafa. Um nokkra þessa sveppi hef ég áður fjallað f Skógræktarritinu, en sumt af því sem þar er ritað er nú orðið úrelt, einkanlega fræði- nöfnin og upplýsingar um út- breiðslu. Þá hafa Finn Roll-Hansen, og kona hans Helga, sveppasjúk- dómafræðingar frá rannsókna- stöð skógræktarinnar í Vollebekk f Noregi, tvisvar komið hingað til lands (1971 og 1989) og skoðað sníkjusveppi á trjám og ritað um það efni f Skógræktarritið og víð- ar (sjá ritaskrána). * Asksveppir (Ascomycota) og kólfsveppir (Basidiomycota) eru aðalfylkingar þeirra sveppa er mynda sýnileg aldin. Hjá þeim fyrrnefndu myndast gróin í slöngulaga hylkjum, sem kallast askareöa eski, en hjá þeim síðarnefndu á kylfulaga stilkum, er nefnast kólfar. 108 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1998
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.