Skógræktarritið - 15.12.1998, Qupperneq 95

Skógræktarritið - 15.12.1998, Qupperneq 95
Frumbyggjargátu flett berkinum af sedrusviðnum í löngum ræmum án þess að tréð skaðaðist. Börkurinn var svo notaður í ótal hluti, körfur, fiskinet og föt. Ljósm. Þorgerður Hlöðversdóttir. Árnarvoru lífæðar skóganna. Á haustin urðu þær svartar af laxi, flikkjum sem leituðu upp f árnar til að hrygna og deyja. Ekki að- eins fólkið heldur mörg dýr skóg- arins og fuglar fjörunnar leituðu að ánum á haustin f þennan gnægtabrunn fæðu og báru það- an með sér næringu til skóga og fjalla. Um árnar lágu Ifka leiðir fólksins þegar það þurfti að bregða sér af bæ til veiða, söfn- unar eða á mannamót. Árnar voru mun auðveldari yfirferðar á lipr- um bátum en þéttur skógurinn og minni hætta á villum þegar þokan lagðist yfir, vindur þaut í trjákrón- um og ýmis dýr voru á ferli. Tsonokwa Nú víkur sögunni að Kwakiutl- fólkinu sem bjó á norðaustur- hluta Vancouvereyju og á megin- landinu gegnt honum. Það, eins og aðrir þjóðflokkar á þessu svæði, byggði hús sín á árbökk- um og ströndum þar sem var að- grunnt og auðvelt að koma bát- um að og frá landi. Börn léku sér á bökkunum og voru þar örugg. Þau lærðu fljótt að bjarga sér í grunnu vatninu og þarna var fólk a ferli og við störf. Hins vegar var ekki gott ef börnum varð reikað inn í skóginn á bak við húsin. Þar var Tsonokwa. Hún var trölikona sem bjó í skóginum og fjöllun- um, á ensku hefur hún verið köll- uð "the wild woman of the wood”. Hún var svört, með úfið hár og með stút á vörum því hún blés stöðugt, hhhuuu, hhhuuu. Á bakinu var hún með körfu og í hana tfndi hún börn, bar þau heim og át. En hún náði sjaldan nokkrum börnum af því að hún var hægfara, klunnaleg og heimsk. Svo að krakkarnir sluppu ef þeir flýttu sér heim úr skógin- um strax og þeir heyrðu blástur Tsonokwa, hhhuuu, hhhuuu. Tsonokwa átti fleiri hliðar en þá sem hér hefur verið kynnt. Hún varðveitti töfravatn lffsins en mik- ilvægasta hlutverk hennar var að veita fólki auð og velgengni. Kwakiutl-fólkið skar út grímur af Tsonokwa og þannig tók hún þátt í skrautlegum dönsum þeirra og sýndi bæði hlutverksín. Hún gat verið þunglamaleg, heimsk og svo syfjuð að hún sofnaði í miðjum dansi eða roggin með körfu á baki og útdeildi auðæfum til höfðingja. Tsonokwa og íslensku tröllin Minnir ekki Tsonokwa svolftið á Grýlu, íslensku tröllin og aðrar lif- andi vættir í náttúrunni? Tsonokwa var hættuleg ef fólk skynjaði ekki mörk sín og fór lengra en það átti að gera. En hún gaf merki svo að fólk gat snúið af villu síns vegar og forðað sér frá bráðum bana bara ef það hlustaði vel, skynjaði merkin hennar, virti þau og fór eftir þeim. f helgileikj- um á hátíðum var Tsonokwa sýnd svo heimsk og afskiptalaus að hún sofnaði f miðjum dansi ef fólk var ekkert að gera á móti vilja hennar. En fólkgat líka áunnið sérvelvilja hennar og þá veitti hún ríkulega. Og voldug hlaut sú vættur að vera sem varðveitti vatn lífsins. Voru ekki íslensku tröllin keimlík? Mikilvægt var að umgangast þau af virðingu og varfærni, þá voru þau trölltrygg og launuðu fyrir sig. Eru þessar lifandi vættir kannski náttúran sjálf, sú sama alls staðar, hvort heldur sem er á fjöllum ís- lands eða skógum Vesturheims? Heimildir Munnlegar frásagnir safnvarða í Mann- fræðisafni háskóla Bresku Kólumbíu í Vancouver (UBC Museum of Anthro- pologyl og starfsfólks af frumbyggja- ættum í Xá:ytem gestastofunni við Hatzic-klett í Mission. Einnig eftir- taldar ritaðar heimildir: Billard, J.B. (ritstj.) 1974. The World of the American Indian. National Geo- graphic Society. Washington D.C. Brockman, C.F. 1968. Trees of North America. Golden Press. New York. Carlson, K.T. (ritstj.) 1997. You Are asked to Witness The Stó:lö in Canada's Pacific Coast History. Stó:lö Heritage Trust. Chiliiwack. Neering, R. & Herger, B. 1989. The Coast of British Columbia. White- cap Books. Vancouver/Toronto. SKÓGRÆKTARRITIÐ 1998 93
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.