Skógræktarritið - 15.12.1998, Side 12

Skógræktarritið - 15.12.1998, Side 12
8. mynd. Ræktun með stiklingum, júlí 1996. Mynd tekin snemma morguns og landið er grátt af dögg. Álengdar er gróður á þriðja sumri, vaxinn upp af stiklingum. Hæð 150-170 cm. Víðast hvar uxu tvær plöntur upp úr hverri holu. en hann er ekki einhlítur; fyrst og fremst er hann frábært umhverfi til þess að ungplantan ræti sig fljótt og vel. Allir ræktunarmenn kannast við hinn þjóðlega íslenska barlóm þegar skógrækt ber á góma: „Það gerist nú ekki mikið fyrstu fimm árin." Þetta viðkvæði stafar af því að innfluttar ræktunaraðferðir hafa ekki verið staðfærðar og lagaðar að erfiðum íslenskum aðstæðum. Við eigum að líta raunsætt á mál- ið og viðurkenna að þrautpíndur íslenskur bithagi þarf áburðar- skammt til að hleypa þrótti í ný- græðing. Við eigum líka að ætlast til þess að nýgróður okkar sé far- inn að vaxa eftir þrjár til fjórar vikur, ekki eftir þrjú til fjögur ár, og haldi því áfram af fullum þrótti. Þess vegna notum við til- búinn áburð strax fyrsta sumarið og næstu tvö til fjögur sumur þar á eftir. Hlurverk tilbúins áburðar er að hleypa þrótti f nýgræðinginn og gera honum kleift að sækja lífs- björg í rýrt umhverfi sitt af meiri atorku en áður. lafnframt verður ungplantan langtum harðari af sér og þolir veðurfar og harðræði íslensks umhverfis betur en vannærður gróður. Mér hefur gefist vel að nota blákorn við skógrækt, það er fjöl- þætt efnablanda og köfnunarefni í hófi, en að sjálfsögðu henta sumar aðrar áburðartegundir eins vel, ef efnasamsetning þeirra er svipuð. Oftast er borið á bakkaplöntur og græðlinga þegar tvær til fjórar vikur eru liðnar frá gróðursetningu, en að sjálfsögðu getur þetta verið breytilegt eftir aðstæðum og veðurfari. Nú stendur ræktunarmaður frammi fyrir þeim vanda hvernig hann eigi að bera á gróður sinn. Hann verður að horfast f augu við þá staðreynd að áburðargjöf og grasvöxtur kringum ungplöntur fara illa saman. Stundum er reynt að leysa þann vanda með því að gera holu með gróðursetningar- staf og láta ögn af áburði í hana. Þetta er afar seinlegt verk og að- ferðin ákaflega óskilvirk. Grasið hirðir bróðurpartinn af þeim áburði sem í holuna er látinn og verður enn gróskumeira og ágengara en áður. Ef við ætlum að ná árangri í áburðargjöf, verð- um við að beita öðrum aðferðum og hafa autt í kringum plöntur okkar meðan þær eru að festa sig f sessi. (9. mynd) Hóflega er sáldrað kringum 10 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1998
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.