Skógræktarritið - 15.12.1998, Blaðsíða 66

Skógræktarritið - 15.12.1998, Blaðsíða 66
* Þakning með plastdúk bætir vöxt alaskaaspar á framræstri mýri. * Þar sem hætta er á næturfrost- um, eykur sinuflóki eða illgresi umhverfis ungarasparplöntur hættu á skemmdum og van- höldum. * Með jarðvinnslu eða jarð- vinnslu og plastþakningu má draga úr hættu á vanhöldum vegna næturfrosta. * Þakning með heyi eða mykju eykur líkur á skemmdum og vanhöldum vegna næturfrosta í flatlendri, framræstri mýri. * Kanna verður betur möguleika á því að nota beina stungu græðlinga við asparskógrækt, í stað plantna sem ræktaðar hafa verið í gróðrarstöðvum. * Þeim mun sterkara og þroskaðra sem rótarkerfi aspar- plantna er við gróðursetningu, því betri eru lífslíkur og vaxtar- möguleikar þeirra, að öðru jöfnu. * Þegar asparskógur er ræktaður á bersvæði, er enginn ávinning- ur í því fólginn að nota stálp- aðar beðplöntur, fremur en smávaxnar, ársgamlar fjölpottaplöntur. Þakkir Við þökkum jarðeigendum að Búlandi í Austur-Landeyjum og að Þrándarholti í Gnúpverja- hreppi fyrir afnot af landi til tilrauna og aðstoð við undir- búning tilraunar. Þórarni Benedikz, Árna Bragasyni, Guðmundi Halldórssyni og öðrum þeim sem aðstoðuðu við uppsetningu tilraunar og mælingar eru færðar bestu þakkir. Rannsóknir þær sem hér segir frá voru styrktar af sérstakri fjárveitingu á fjárlögum íslenska ríkisins, til s.k. „Iðnviðarverkefnis" (Notkun alaskaaspar f skógrækt til iðnviðar). Höfundar vilja þakka Ásu L. Aradóttur fyrir vandaðan yfirlestur á handriti. SUMMARY Sigurgeirsson, A. and Ásgeirsson, S. 1998. Establishment methods for black cottonwood (Populus trich- ocarpa Torr. & Gray). I. A compari- son of different planting stock and methods of mulching on contrast- ing site-types in South lceland. In 1992, two plantations were established in South lceland to determine the effects of three types of mulching (hay, manure and plastic sheet) and fourtypes of planting stock (cuttings, 2-month old containerized seedlings, 1-year old containerized seedlings and 4- year old bare-root seedlings) on the survival and growth of a single clone of Populus trichocarpa Torr. & Gray. One of the plantations was established on a recently drained, ploughed and harrowed peatland (Sandlækjarmýri = Sd). The other plantation was established on a sparsely vegetated, glacio-fluvial outwash plain (Markarfljótsaurar = Mk). Survival, climatic damage and height-growth was followed over a period of three years. On both sites, mortality among cuttings and 2-month old seedlings mainly occurred during the year of establ- ishment. At Sd, however, seedlings were also killed during a night of severe, ground-level, radiative frost in Mid-August of 1993. Method of mulching and planting stock had significant effects on survival and height over the whole period, and interactions were significant between plantation, method of mulching and growing stock. Mulching methods mainly im- proved seedling growth rather than survival. At Sd, hay mulching and manure mulching contributed to increased mortality and frost damage during a night of radiative frost in August 1993, compared to that observed with control and plastic-sheet mulching. Afterthree years, seedlings treated with hay mulching were, over all stock types, 51%, 85% and 124% as high as control seedlings, respectively. At Mk (the glacio-fluvial outwash plain), mulching methods had rather minor effects on seedling survival, however, all kinds of mulching improved significantly height growth in comparison with control. Three years after establish- ment, seedlings were 55, 36 and 30% taller for hay mulching, manure mulching and plastic sheet mulching, respectively, over control. Differences in survival and height at the end of the third year were significant between planting stock types and appeared to be related to the level of root develop- ment at planting. Cuttings showed poorest survival, with 22% and 29% survival at Sd and Mk, respectively. At Mk, 1-year old seedlings culti- vated in 150 cm! multi-pot con- tainers survived 30% better than seedlings cultivated for 2 month in the same type of container. At Sd, differences between these two stock types were small and non- significant. One-year old seedlings were significantly taller than 2- month old seedlings at both sites (30% taller at Sd and 24% taller at Mk). At Mk, 4-year old bare-rooted seedlings were also compared to the other three stock types. During the first winter after estabiishment, these seedlings suffered extensive stem die-back owing to wind- blasting. However, although their survival was 100%, and their height at age 3 years 60% greater than seedlings planted as 1-year old containerized seedlings, they were growing at a similar rate. The results are discussed in relation the opportunities for developing new methods of establishing black cottonwood forests on nutrient- deficient, wind-exposed sites in South lceland, especially on glacio-fluvial outwash plains. 64 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1998
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.