Skógræktarritið - 15.12.1998, Side 82

Skógræktarritið - 15.12.1998, Side 82
í samkeppni við grasið. Þá varð einnig vart myglusveppasýkinga á lerki inni í grasinu, enda myndast oft kjörskilyrði fyrir slíka sveppi við þær aðstæður. Það er þvf ein- kennandi að í þessum meðferð- arliðum (áburður og áburður og hafrar) komu strax fram mikil af- föll á fyrsta ári (12. mynd). Á öðru ári voru afföll í hafrarásum sára- lítil, en öllu meiri í áburðarrás- um. í viðmiðunar- og sandrásum voru afföllin hins vegar svipuð á fyrsta og öðru ári eftir gróður- setningu. Ályktanir Unnt var að draga verulega úr frostlyftingu með því að sá höfr- um og áburði með plöntum við gróðursetningu. Samkeppni frá höfrunum olli verulegum afföllum á fyrsta ári. Áburðarsöltin drógu raka frá plöntunni og gátu því valdið of- þornun og dauða. Rotnun hafrasinunnar leiddi fyrr eða sfðar til þess að hætta á frostlyftingu skapaðist á ný, nema plantan hafi náð tryggri rótfestu áður og/eða annar gróð- ur hafi náð fótfestu við trjáplönt- una og hindri frostlyftingu. Frekari tilraunir Nú þegar hefur verið hafist handa um frekari tilraunirá þessu sviði. Þær eru eftirtaldar: Aðrar þekjutegundir. Árið 1995 var sett út tilraun á Mosfelli þar sem bornir eru sam- an hafrar og rýgresi. Ári sfðar var lögð út tilraun þar sem smára var sáð með trjáplöntum. Samanburður á mismunandi áburðar- skömmtum með þekjutegundum: Árið 1996 var sett út tilraun á Mosfelli þar sem borin voru saman áhrif mismunandi áburð- arskammta með hafrafræi. 11. mynd. Frostlyfting plantna á árunum 1996-1997. Meðaltöl beggja tegunda í TTS-rásum í Haukadal, á Mosfelli og Snæfoksstöðum. 12. mynd. Heildarafföll á árunum 1996-1997. Meðaltöl beggja tegunda í TTS-rásum í Haukadai, á Mosfelli og Snæfoks- stöðum. Samanburður mismunandi fræ- skammta af þekjutegundum: Árið 1997 var sett út tilraun á Mosfelli þar sem bornir voru saman mismunandi skammtar af rýgresisfræi með trjáplöntum. Þessar tilraunir hafa verið metnar árlega og fer úttekt á þeim fram á sama hátt og lýst er i þessari grein. Frekari niðurstaðna er því að vænta í sumar. Einnig er fyrirhugað að setja út frostlyft- ingartilraunir á Reykjanesi og Mosfelli nú í sumar. Þakkir Þessar rannsóknir hafa verið unn- ar í ágætu samstarfi við Suður- landsdeild Skógræktar ríkisins og allt tilraunaskipulag verið unnið i samstarfi við þá. Þá hafa þeir séð alfarið um vinnslu lands, gróður- setningu og fleira. Vilja höfundar þakka þeim sérstaklega fyrir þeirra þátt í verkefninu. Hluti tilrauna hefur farið fram í landi Skógræktarfélags Árnesinga á Snæfoksstöðum og viljum við þakka félaginu þess stuðning. Aðalsteinn Sigurgeirsson lánaði myndefni í greinina og á þakkir skildar fyrir. Sta 80 SKÓGRÆKTARRiTIÐ 1998
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.