Skógræktarritið - 15.12.1998, Qupperneq 28

Skógræktarritið - 15.12.1998, Qupperneq 28
Átuttugustu öld urðu tvær heimsstyrjaldir, sem báðar höfðu mikil áhrif hérlendis. Áhrif þeirrar fyrri (1914 til 1918) urðu meðal annars þau hérlendis að hrísrif til eldsneytis óx verulega. Hið gagn- stæða varð raunin í seinni heims- styrjöldinni, 1939 til 1945. Styrj- aldarátök voru hatrammari á hafinu umhverfis ísland seinni heimsstyrjaldarárin, en flutningar til landsins þar með taldir elds- neytisflutningar voru tryggari og ásókn í skógana minnkaði. Hnignun skóglenda Stærð skóga og kjarrlendis við upphaf fslandsbyggðar hefur ver- ið allmikil. Ekki er ólíklegt að mestallt láglendisþurrlendi upp í 400-500 m hæð yfir sjó hafi verið vaxið einhvers konar skógi. Gróður- og loftslagssögu lands- ins má lesa úr frjólínuritum úr mýrum. Fyrsta skeiðið er síðjökul- tfmi, þá er loftslag farið að hlýna eftir jökulskeiðið og jökla tekið að leysa. Síðjökultími hefst fyrir um 14 þúsund árum og varir í um 5 þúsund ár. Næsta skeiðið er birki- skeiðið fyrra, þá er loftslag þurrt og hlýtt. Það skeið hófst fyrir um 9 þúsund árum og varir í um 2500 ár. Frá því skeiði hafa fundist gild- ir birkibolir, margir um eða yfir 30 cm í þvermál í mýrum víðs vegar um land. Gildustu birkibolirnir, sem hingað til hafa fundist voru 32 cm í þvermál. Þeir fundust í mýri í hjá bænum Krithóli í Lýt- ingsstaðahreppi. Fyrir um sjö þúsund árum hefst fyrra mýra- skeiðið, þá eykst úrkoma og hlýn- ar, en vegna rakans myndast mýr- ar og þá hopar birkið. Fyrir fimm þúsund árum minnkaði úrkoma á ný, þá þornuðu mýrarnar og birki breiddist út að nýju. Loftslag var þá hlýtt og þurrt. Skógarmörk hafa verið í a.m.k. 600 m hæð (Þorleifur Einarsson, 1991). Nú eru skógarmörk talin vera í 300 m hæð (Bjartmar Sveinbjörnsson et al„ 1993). Þó eru nú til tré sem vaxa f 600 m hæð í Austurdal í Skagafirði. Fyrir um 2500 árum síðan versn- aði loftslag til muna, hitastig lækkaði og úrkoma jókst. Þar með lauk hlýviðrisskeiði nútím- ans. Þó hefur trúlega verið nokkru hlýrra en nú er. Á þessum tfma fara hjarnjöklar íslands að myndast og héldu þeir áfram að vaxa allt fram undir lok síðustu aldar (Þorleifur Einarsson, 1991). Upphaflega hafa menn brennt skóglendi til þess að fá slægju- lönd og beitilönd fyrir búfé. Þess- ar aðferðir voru allharkalegar gagnvart gróðri og jarðvegur varð opinn fyrir veðri og vindum. Þá jókst hröðun jarðvegrofs fyrst hér- lendis af manna völdum. Ýmiss konar náttúrufyrirbrigði, svo sem mikil öskugos, framhlaup og framskrið jökla, úrfelli, hlaup og stórflóð f ám hafa valdið rofi og jarðvegseyðingu á misstórum svæðum, en tilkoma mannsins í íslenska vist tók öllu öðru fram. Athafnir mannsins voru bæði víð- tækari og langvinnari. Skógarjarðvegur er mjög loft- góður. Oft er um 40% af rúmmáli hans loft. Sé slíkur jarðvegur sviptur hlífinni, þ.e. stofnum og laufkrónu skógarins, þá rofnar hann og fýkur auðveldlega, eink- um í landi eins og íslandi, þar sem veðurhæð er mikil. Frá fyrstu árum íslands byggðar eru til rit- aðar heimildir um veðráttu og veðurfar. Heimildir þessar eru ekki samfelldar, en gefa þó til kynna að veðurfar hefur verið sambærilegt og er nú hérlendis og hefur verið mestalla öldina. Hitafar kann að hafa verið nokk- uð hærra. Um miðja 12. öld fer loftslag kólnandi. Aftur hlýnar á 14. og 15. öld (Páll Bergþórsson, 1987). Um seinni hluta 15. aldar eru til fáar ritaðar heimildir um veðurfar. Á sextándu öld tekur hafíss að gæta meir en gert hafði næstu aldirá undan. Næstu þrjár aldir verður hafís mjög algengur við strendur landsins. Alloft lá ís- inn frá Vestfjörðum austur með Norðurlandi og suður með Aust- fjörðum öllum. Fyrir kom að hann náði inn í Faxaflóa að norð- an og sunnan. Þorvaldur Thor- oddsen (1917) tók saman skýrslur um árferði á íslandi í þúsund ár. Skýrslur þessar eru að mestu teknar úr annálum, en einnig leit- ar hann fanga í handritum og ýmsum prentuðum heimildum. Árferöi á ísiandi frá 13. til 19. aldar Öld Urðu úti Sultu í hel Sóttarár Fjárfellir Fiskleysi Hafísár Snjóavetur Frostavetur Votviðri 13. 7 12 9 7 6 6 3 14. 1 5 11 12 6 19 19 6 15. 2 1 12 3 1 2 5 4 16. 1 5 18 17 8 14 5 17. 22 18 41 42 14 35 49 53 16 18. 18 18 47 65 9 47 67 66 33 19. 11 6 27 53 2 78 62 51 21 l. tafla. Taflan sýnir fjölda ára á hverri öld, sem tilteknir atburðir urðu. Síðustu þrjár aldir er annálaritun og önnur skrásetning ít- arlegri og hefur varðveist betur en upplýsingar frá 13. til 16. aldar. Þó verður ráðið af töfiunni að tíðarfar hefur farið versnandi og að afleiðingar þess hafi verið þjóðinni þungbærar. 26 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1998
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.