Skógræktarritið - 15.12.1998, Side 94

Skógræktarritið - 15.12.1998, Side 94
Tsonokwa-gríma. Gríman er úr rauðum sedrusviði og hárið úr sedrusviðar- berki. Höfundur grímunnar er Veronica Hackett sem er af Kwakiutl-ætt. L|ósm. S.H. ins eru frægar fyrirýmiss konar handverk, ekki síst smíðar og tré- skurð. Þær bjuggu f miklum bjálkahúsum, réru um ár, vötn og haf í knáum bátum og unnu alls kyns listmuni úr tré. Sumar þjóð- irnar skáru til dæmis út háar, myndskreyttar súlur, andlitsgrím- ur til helgiathafna eða miklar kirnursem notaðarvoru undir mat og gjafir á hátíðum. Rauður sedrusviður Rauður sedrusviður (Thuja plicata) er einkennistré þessa svæðis ásamt döglingsviði (Pseudotsuga menziesii). Há og bein mynda þau rökkvaða, sfgræna skóga en trén geta orðið 50-80 metra há og einn til tveir og hálfur metri í þvermál. Enn má finna á þessu svæði frumskóga, regnskóga, sem hinn tæknivæddi maður hef- ur aldrei höggvið. Þar er fjöl- breytileikinn mikill, alls kyns plöntur og dýr og trén á öllum aldri, en fallnir öldungar gegna mikilvægu hlutverki f endurnýjun skógarins. Frumbyggjar svæðis- ins notuðu sedrusviðinn nánast í alla skapaða hluti. Úr þeim byggðu þeir geysistór bjálkahús sín sem sum minna á forna, nor- ræna skála. Með steinöxum holuðu þeir út trjáþoli í eintrján- unga og lengd og lögun bátanna réðist af formi trésins. Þeir í Xá:ytem hafa frumbyggjar haft búsetu í 9000 ár. Þar er tekið á móti skóla- börnum og þau frædd um líf frum- byggja og umhverfi þeirra. Krakkarnir fá að spreyta sig á alls kyns gömlum handbrögðum. Þessar stelpureru að berja sedrusviðarbörk til að mynda úr honum flóka sem drekkur auðveldlega í sig raka. Slíkan flóka notuðu frum- byggjart.d. í bleiur. Ljósm. Þorgerður Hlöðversdóttir. kunnu að fletta þykkan börkinn af trjánum í löngum ræmum án þess að skaða trén. Úr trjáberkin- um bjuggu þeir til margvíslega hluti, fléttuðu körfur og fiskinet og jafnvel föt. Þeir báru mikla virðingu fyrir skóginum og völdu trén, sem þeir hjuggu, af sér- stakri nákvæmni. Þeir undir- bjuggu hvert þeirra undir nýtt hlutverk enda bjó andi í hverju tré, rétt eins og steinum og fjöll- um, og fornar sagnir frumbyggja segja frá fólki sem auðveldlega breyttist í ýmis fyrirbæri náttúr- unnar. Þarna voru mörk manns og náttúru engin og maðurinn ótvírætt hluti náttúrunnar. Árnar Ársúrkoma á vesturströnd Van- couvereyju ertalin í metrum (4,4 m) en þegar vindar hafa lyft sér upp yfir há fjöll eyjunnar er mest af regninu fallið til jarðar en er þó ærið samt. 92
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.