Skógræktarritið - 15.12.1998, Side 30

Skógræktarritið - 15.12.1998, Side 30
starfsmönnum Rannsóknastofn- unar landbúnaðarins og Náttúru- fræðistofnunar. Einnig er stuðst við fasteignamat jarða frá árinu 1942. Kortin eru miðuð við hreppaskipanina eins og hún var árið 1970, en hreppaskipunin var breytileg eftir mannfjölda. Þar sem nú er skógur hefur hann einnig verið um 1700. Kortið er gert þannig að merktir eru með lit þeir hreppar þar sem óx að minnsta kosti eldiviðarskógur. Ef skógur var aðeins á einni eða tveimur jörðum í hrepp, þá var sá hreppur ekki talinn til skóga- hreppa. Skógleysi láglendishrepp- anna í Árnes- og Rangárvallasýslu stingur í stúf við skógahreppa í uppsveitum og á afréttarmörkum í sömu sýslum. í ellefu hreppum Vestfirðingafjórðungs er skógur ekki talinn til hlunninda í jarða- bókÁrna og Páls. Einnig er sleppt sjö hreppum, þar sem skógur eða kjarr finnst aðeins á einum bæ í hverjum hreppi. Segja má að skógahrepparnir hafi verið sam- felldir frá Eystri-Rangá á Suður- landi til Eyjafjarðar og frá Sval- barðsströnd í Eyjafirði til Geir- landsár og Stjórnarsands á Suð- austurlandi. Skógar eru þó mjög á fallanda fæti víða um land í upp- hafi átjándu aldar. Annað kortið, sem hér er sýnt er frá árinu 1888 (5. mynd). Undir lok 19. aldar var hrísrif mikið farið að minnka, eins og sjá má. Hrísrif var þá einkum stundað á Austur- landi og Vesturlandi, en mun minna á Norður- og Suðurlandi. Þjóðin var enn fámenn og bjó enn að mestu leyti í torfbæjun- um, sem ekki voru upphitaðir að neinu ráði, svo hrísið var mest notað til eldsneytis. Þriðja kortið, sem er frá 1918 sýnir nokkra breytingu á því, hvar hrís var rifið árið 1888. Hrísrif jókst á Suðurlandi og í Þingeyjarsýslum, en dróst nokk- uð saman á Vesturlandi og Vest- fjörðum (6. mynd). Veruleg umskipti hafa orðið á högum íslendinga á 20. öld. Fyrri heimsstyrjöldinni er að ljúka og íslendingar hafa fengið sjálf- stæði. Margt hefur breyst þjóð- inni í hag, enn má þó merkja áhrif styrjaldarinnar á þjóðlífið. Eitt af því sem vekur athygli er að nú má sjá í landshagsskýrslum mun meira hrísrif en var tæpum 35 árum fyrr. Á styrjaldarárunum var erfiðara og dýrara að fá kol en verið hafði og þar að auki höfðu landsmenn tekið upp ýmsa aðra lífshætti en fyrr hafði verið. Nú bjuggu fleiri í þorpum en fyrr hafði verið. Timburhús höfðu tek- ið við af torfbæjunum. Ein mesta breytingin var þó ef til vill sú, að nú urðu menn að hita upp híbýli 4. mynd. Hreppar þar sem hrísrif er talið í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns. 5. mynd. Hreppar þar sem hrísrif er talið í búnaðarskýrslu Stjórnartíðinda fyrir ísland 1888. 28 SKÓGRÆ KTARRITIÐ 1998
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.