Skógræktarritið - 15.12.1998, Síða 151

Skógræktarritið - 15.12.1998, Síða 151
IÓN GEIR PÉTURSSON Skógræktar- starfið 1997 - Tölulegar upplýsingar Eins og vant er birtast hér í Skógræktarritinu tölulegar upplýsingar um skógrækt- arstarf liðins árs. Leitað var til Skógræktar ríkis- ins, Héraðsskóga, skógræktarfé- laganna og Landgræðslu ríkisins um upplýsingar sem þeir létu fúslega í té. Einnig fengust upp- lýsingar um framleiðslu Barra hf. a Egilsstöðum og Fossvogsstöðv- arinnar í Reykjavík. Þessum aðil- um er þakkað að kleift er að gera þessar upplýsingar aðgengilegar almenningi. Undanfarin ár hefur verið leitað til einkarekinna gróðrarstöðva varðandi upplýsingar um plöntu- framleiðslu, en með litlum ár- angri. í samvinnu við Samband garðyrkjubænda er unnið að þvf að afla þessara upplýsinga, þannig að vonandi verður hægt að birta þær í næsta Skógræktar- riti. Með þvf verða þessar upplýs- ingarvonandi sem nákvæmastar. Tölurnar eru settar fram eins nákvæmlega og hægt er, en þó eru sum gögn sem borist hafa ófullkomin. Til að mynda er sundurliðun tegunda ekki nægi- lega ítarleg í sumum tilvikum og eru því liðir í töflunum þar sem stendur elri eða lerki og getur þá Afhentar skógarplöntur úr gróörarstöövum á landinu áriö 1997 TEGUND Skógrækt ríkisins Skógræktarfél./ hlutafélög Samtals Hlutfall af heild Birki 233.752 556.653 790.405 23,1% Hengibirki 0 2.408 2.408 0,1% Steinbirki 110 0 110 0,0% Alaskaösp 63.526 30.398 93.924 2,7% Hæruölur 220 0 220 0,0% Sitkaölur 2.450 19.034 21.484 0,6% Kjarrölur 120 0 120 0,0% Alaskavíðir 18.277 4.488 22.765 0,7% Hreggstaðavíðir 2.312 60 2.372 0,1% Jörfavíðir 2.825 980 3.805 0,1% Brekkuvíðir 479 0 479 0,0% Viðja 4.332 2.987 7.319 0,2% Loðvíðir 1.052 10.114 11.166 0,3% Gulvíðir 1.642 0 1.642 0,0% Selja 4.697 0 4.697 0,1% Reyniviður 716 0 716 0,0% Blágreni 89.336 8.126 97.462 2,9% Sitkagreni 270.142 88.606 358.748 10,5% Sitkabastarður 50.252 56.188 106.440 3,1% Hvítgreni 3.747 1.521 5.268 0,2% Rauðgreni 11.545 513 12.058 0,4% Svartgreni 79 79 0,0% Stafafura 114.366 342.077 456.443 13,4% Bergfura 31.997 400 32.397 0,9% Fjallafura 192 3.320 3.512 0,1% Broddfura 70 35 105 0,0% Rússalerki 233.307 1.047.921 1.281.228 37,5% Mýralerki 7.214 9.716 16.930 0,5% Evrópulerki 640 0 640 0,0% Fjallaþinur 11.329 105 11.434 0,3% Annað 7.995 62.561 70.556 2,1% Samtals 1.168.642 2.248.290 3.416.932 íslenskt trjáfræ safnaö 1997 kg Sitkagreni Lindifura Birki Rússalerki Skógrækt ríkisins 11,7 5 2,2 1,5 SKÓGRÆKTARRITIÐ I998 I 49
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.