Skógræktarritið - 15.05.2012, Qupperneq 10

Skógræktarritið - 15.05.2012, Qupperneq 10
SKÓGRÆKTARRITIÐ 20128 vonandi verður það til þess að framleiðsla á þeim verði stöðug. Þann 7. ágúst 2011 var í þjóðlífsþættinum Land- anum á Rúv sýnd smíði og flutningur Pakkhússins í Vatnshorni í Skorradal. Tilefnið var að sýna á Ári skóga hvernig hús getur orðið til úr íslensku timbri. Húsið er að miklu leyti nýviðað úr greniskógi í Skorradal, en að öðru leyti endurgert úr gömlum, nothæfum norskum viði hússins, í samvinnu við og með stuðningi frá Húsafriðunarnefnd. Um verkið sáu S.Ó. húsbyggingar í Borgarnesi sem hafa mikla reynslu af endurgerð gamalla húsa. Grunninn hlóð Unnsteinn Elíasson, hleðslumeistari. Skógrækt ríkis- ins gaf timbur úr Stálpastaðaskógi og félagsskapur- inn Vinir pakkhússins gaf vélavinnu og margskonar viðvik og safnaði auk þess rúmum 2,2 milljónum kr. til verksins. Þann 13. ágúst vígði svo forseti Íslands, Duftker í 1. 3. sæti samkeppninnar ,,af jörðu“. Mynd: Árni Svanur Daníelsson Vígsla Pakkhússins í Vatnshorni. Ólafur Ragnar Grímsson forseti, Hulda Guðmundsdóttir, Jón Loftsson skógræktarstjóri og Lars Sponheim, fylkisstjóri í Hörðalandi. Mynd: Karvel Strömme. hr. Ólafur Ragnar Grímsson, húsið og gat m.a. eft- irfarandi í ræðu sinni: Í upphafi árs ýttum við úr vör með látlausri at- höfn á Bessastöðum Alþjóðlegu ári skóga og nú þegar sumri fer að halla heiðrum við í Skorradaln- um framtak sem vonandi kennir þjóðinni að meta í senn íslenskan skóg og menningararfinn, söguna sem gömul hús geyma svo vel. Á undanförnum áratugum hefur orðið afgerandi viðhorfsbreyting í þessum efnum; víða um land getum við í endur- gerðum byggingum gengið á vit fólksins sem skóp með ævistarfi sínu grundvöll að því samfélagi sem við höfum notið. Pakkhúsið í Skorradal bætist nú í þessa flóru, byggt að nýju úr viði dalsins, sönnun þess að þáttaskil hafa orðið í íslenskri skógrækt. Meðal gesta við vígsluna voru 14 manns frá Hörða- landi í Noregi sem allir tengjast skógrækt, ásamt fylkisstjóranum Lars Sponheim og Lofti Þ. Jónssyni, sem er starfsmaður Sponheim á sviði skógræktar- mála í Hörðalandi. Eftir athöfn í Vatnshorni var veisla í furu- og greniklæddu Skemmunni á Fitjum í boði SR og undirritaðrar. Þar færði Ove Gjerde, formaður Skogselskapet Bergen-Hordaland Vinum pakkhússins 25 þús. nkr. til endursmíði hússins. Í byrjun október fóru svo 18 Íslendingar í 5 daga ferð um Hörðaland í framhaldi af heimsókn Norðmann- anna og sá Loftur Þ. Jónsson að mestu um skipulag þeirrar ferðar. Var m.a. komið í 130 ára gamlan skóg við Stend þar sem Johannes Flesland f.h. Fana Skog- lag færði Huldu f.h. Vina pakkhússins, 7 þús. nkr. til endurgerðar Pakkhússins í Vatnshorni. Norskir vinir lögðu því samtals rúmlega 32 þús. nkr. til þessa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.