Skógræktarritið - 15.05.2012, Page 17

Skógræktarritið - 15.05.2012, Page 17
Værðarstundir Við upphaf göngu þinnar úr gæfulindum streymir. Og undir verndarvængjum, þú væntingarnar geymir. Þá blómgast vor og angar og værðarstundir langar þig vísdómsorðin dreymir. Í lífsins værðarlundi þú leitar til að skilja. Magnaður í raunum er máttur afls og vilja. Unaðsgrænar grundir, og gullnar sælustundir gráma dagsins hylja. Við ferðalok þú hvílist, í hvelfdum kyrrðarboga, og veist að eilífð alla mun ævisól þín loga. Þú lítur farna vegu í lífi yndislegu við lygna himinsvoga. Værðarhvammur Við enda Værðarstígs er Værðarhvammur. Þar má tylla sér niður og njóta kyrrðar og útsýnis yfir Hvaleyrarvatn, skógræktina og gróna mela. Út frá hvamminum má síðan ganga eftir fjölbreytilegum gönguleiðum í ýmsar áttir. Þegar þetta er ritað hafa fjölmargir farið um Værðarstíg og notið einstakrar náttúrufegurðar í Höfðaskógi, sest niður í Værðarhvammi og notið útsýnis yfir Hvaleyrarvatn og perlur skógarins. Þau laun þjóna best tilgangi verkefnisins. Anna Rut og Daði Snær una sér vel í skógarrjóðri. – frystu plönturnar eru tilbúnar til afhendingar eftir páska Barri hf rekur fullkomnustu skógarplöntustöð á Íslandi að Valgerðarstöðum 4 í nágrenni Egilsstaða. Barri er leiðandi fyrirtæki í innleiðingu nýjunga á sviði skógarplönturæktunar og hefur byggt sérhannaða kæli- og frystigeymslu fyrir skógarplöntur. Til sölu verða í vor ýmsar tegundir skógarplantna bæði í pappakössum af frysti og bökkum með plöntun yfirvetruðum á hefðbundinn hátt. Barri hf. rekur Gróðrarstöðina á Tumastöðum í Fljótshlíð. Á Tumastöðum verða til sölu flestar tegundir skógarplantna og pottaplöntur sem eru ræktaðar hjá fyrirtækinu. Barri selur og sendir skógarplöntur um allt Ísland auk Færeyja og Grænlands. Ræktunargeta Barra er allt að 130 þúsund fjölpotta- bakkar á ári. Vorið er að koma Barri hf.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.