Skógræktarritið - 15.05.2012, Page 29

Skógræktarritið - 15.05.2012, Page 29
27SKÓGRÆKTARRITIÐ 2012 Margt bendir til þess að sífellt vaxandi trjágróður á höfuðborgarsvæðinu hafi smámsaman verið að draga úr vindi. Sam- felldar vindmælingar í Reykjavík síðustu 60 árin sýna leitni í áttina að lægri með- alvindi. En ekki er allt eins og það sýnist í fyrstu í þeim efnum því taka þarf tillit Minnkandi vindur í Reykjavík - Þáttur trjágróðurs og vaxandi byggðar til þess að vindmælir hefur verið fluttur til og breytt hefur verið um mæliaðferð og gerðir vindmæla. Í þessari stuttu sam- antekt verður reynt að fá svar við þeirri spurningu í hvað miklum mæli aukin byggð og trjágróður hefur hægt á vind- inum í Reykjavík. 1. mynd. Laugardalur 1957. Laugardalsvöllurinn er eina mannvirkið sem við þekkjum í dag og umhverfið allt afar berangurslegt. Tún og annað ræktað land mest áberandi. Verið er að byggja í Laugarnesinu og ekki er að sjá nokkurn trjágróður sem síðar meir varð einkennandi fyrir Laugardalinn. Knattspyrnuleikur stendur yfir, opnunarleikur vallarins, Ísland-Noregur frammi fyrir 12.600 þús. áhorfendum. Mynd: Gunnar Rúnar Ólafsson (Ljósmyndasafn Reykjavíkur). Höfundur Einar Sveinbjörnsson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.