Skógræktarritið - 15.05.2012, Qupperneq 32

Skógræktarritið - 15.05.2012, Qupperneq 32
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201230 anburð vindsins þrátt fyrir samfelldar og góðar mælingar í meira en 60 ár. Flutningur af Reykjavík- urflugvelli á Veðurstofuna snemma árs 1974 setur strik í reikninginn og ekki síður sú grundvallarbreyt- ing sem skipti á gerð vindmælis hafði í för með sér frá og með miðjum maí árið 2000. Á mynd 3 má sjá ársgildi vindsins eins og hann birtist í gagnatöflu Veðurstofunnariv. Samkvæmt því hefur dregið veru- lega úr meðalvindinum frá því um 1950. Þessi þró- un er ekki eins og hún virðist í fyrstu og gera þarf ákveðnar leiðréttingar á mælingunum: • Á Reykjavíkurflugvelli var mælir staðsettur of hátt yfir jörðu. Leiðrétting (lækkun) vegna þessa er áætluð 7% til ársins 1974. • Flutningur mælis á Veðurstofuna 1974 hafði áhrif. Hins vegar er ekki án talsverðrar saman- burðargreiningar að sjá í hvaða veru þau voru. E.t.v. voru þau minni en ætla mætti og því er horft fram hjá þeim að sinni. • Skálamælar af tveimur gerðum sem notaðir voru til ársins 2000 sýndu of mikinn vind. Al- mennt hefur verið áætlað að yfirsnúningur þess- ara mæla hafi numið 5-10%. Þarna leikur nokk- ur vafi og vöntun á raunhæfum samanburði. Mæligildi vinds eru því lækkuð til að byrja með um 10% sem kemur til viðbótar hæðarleiðrétt- ingunni á meðan mælt var á flugvellinum. Óleiðréttar mælingar gefa til kynna verulega lækkun meðalvindsins allar götur frá því fyrir 1960. En með því að rýna í ársgildin á mynd 3 kemur fram greinilegt fall í vindhraðanum árið 2000. Áhrif 5. mynd. Séð yfir Túnahverfið í Reykjavík. Dæmigerð mynd af grónu hverfi í höfuðborginni þar sem trjágróðurinn hefur vaxið upp fyrir hæð húsanna. Skjólið í görðum þeirra er því víðast mjög gott. Flatarmál trjá og runnabeða í Reykjavík hefur í nýlegri rannsókn verið áætlað um 1.025 ha og eru þá græn svæði á vegum borgarinnar ekki tekin meðv. Mynd: Skógræktarfélag Íslands. 3. mynd. Ársgildi vinds í Reykjavík. Greinileg lækkun varð þegar skipt var um mæli, en síður hægt að sjá breytingu við flutning frá Reykjavíkurflugvelli á Bústaðaveg. 4. mynd. Hér er búið að leiðrétta gagnaröðina og lækka gildi skálamælisins fyrir árið 2000 um 10%. Enn má þó sjá nokkuð glögg skil um það leyti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.