Skógræktarritið - 15.05.2012, Síða 36

Skógræktarritið - 15.05.2012, Síða 36
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201234 upphafsárum Trjáræktarstöðvarinnar og þar hafa verið hæstu birki- og reyniviðartré landsins. Ræktunarfélag Norðurlands Það voru þrír ræktunarhugsjónamenn sem árið 1903 gengust fyrir stofnun Ræktunarfélags Norður- lands. Þeir voru fyrrnefndir Páll Briem og Sigurður Sigurðsson ásamt Stefáni Stefánssyni á Möðruvöll- um, síðar skólameistara. Brennandi ræktunaráhugi norðlenskra bænda kemur vel fram í ljóði sem Guð- mundur Friðjónsson frá Sandi flutti á aðalfundi félagsins árið 1905: Gjörvöll landsins fen og flóa, fúakeldur, holt og móa á að láta grasi gróa, gjöra að túni alla jörð, jafnvel holt og blásin börð. Drengir, sem að hjörðum hóa hlotið geta síðar óðalsrétt um yrktar dalahlíðar. Í fyrstu ársskýrslu félagsins árið 1903 er Páli Briem formanni tíðrætt um það með hvaða hætti félagið nái bestum árangri í fræðslu til bænda og ræktenda7. Hann sér fyrir sér öflugt tilraunastarf í ýmsum grein- um búvísinda, áburðartilraunir, tilraunir með græn- meti og rótarávexti, innflutning og kynningu á nýj- ustu landbúnaðaráhöldum og að menn fari að rækta tré á Íslandi. Páll sér væntanlega fyrir sér öfluga leiðbeiningarþjónustu við bændur, en strax á fyrstu árum félagsins er lagður grundvöllur að slíku. Þó Ræktunarfélag Norðurlands hafi upphaflega verið stofnað í því skyni að rannsaka og efla hefð- bundinn landbúnað kemur ljóslega fram í stefnu- málum félagsins áhugi á skóg- og trjárækt og þeim möguleikum sem slík ræktun gæti haft til stuðn- ings við hinn hefðbundna landbúnað. Þannig seg- ir í fyrstu fjárhagsáætlun félagsins að hlutverk þess sé meðal annars að rækta og útvega mönnum trjá- plöntur og kenna mönnum gróðursetningu. Bænd- um voru því lengi útvegaðar trjá- og runnaplöntur bæði frá Trjáræktarstöðinni og Gróðrarstöðinni. 2. mynd. Horft austur yfir Gróðrarstöðina um 1910. Mynd: Hallgrímur Einarsson/Minjasafnið á Akureyri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.