Skógræktarritið - 15.05.2012, Síða 58

Skógræktarritið - 15.05.2012, Síða 58
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201256 Trjáplöntun í skógræktarlandið hófst þann 14. júní 1987 á 25 ára afmælisdegi BYKO. Sigurður Blöndal skógræktarstjóri tók þá skóflustungu að nýjum skógi og gróðursetti fyrstu grenitrén. Þá færði hreppsnefnd Biskupstungna afmælisbarninu 25 aspir að gjöf og gróðursettu þeir Gísli Einarsson oddviti og Guðmundur H. Jónsson, stjórnarformað- ur BYKO, fyrsta tréð. Þessar aspir mynda nú stór- vaxinn lund skammt austur af Drumboddsstaða- bænum. Síðan tók fjölmennt lið starfsmanna við og gróðursetti rúmlega 4000 berrótarplötur frá Tuma- stöðum, stafafuru og sitkagreni, í holt og túnjaðra í heimalandinu. Það varð svo að árlegum viðburði að starfsmenn og fjölskyldur þeirra gerðu sér ferð austur í Tungur snemma í júnímánuði og settu nið- ur nokkur þúsund plöntur áður en þau gæddu sér á grillmat úti í vorfagurri náttúrunni. Eiga marg- ir góðar minningar frá þessum skógræktardögum. Hélst þessi siður framyfir aldamót, en hefur nú lagst af, a.m.k. í bili. Land og aðstæður Landnámsjörðin Drumboddsstaðir tilheyrir upp- sveitum Árnessýslu, í austanverðum Biskupstungum og á land að Hvítá. Samkvæmt viðteknum mælitöl- um eru skilyrði til skógræktar góð á svæðinu, enda nokkra skógræktarperlur innan seilingar. Má þar nefna Haukadalsskóg, eina af vöggum skógrækt- ar í landinu, og nafntogaðan reit í landi Vatnsleysu þar sem mælst hefur hvað mestur vöxtur sitkagrenis hérlendis. Tölur frá veðurstöðinni á Hjarðarlandi, sem er steinsnar frá Drumboddsstöðum, vitna um þessi skilyrði. Á árunum 1990-2011 var meðalhiti Fyrsti skógræktardagur BYKO á Drumboddsstöðum 14. júní 1987. Hópur glaðbeittra starfsmanna tilbúinn til gróðursetningarstarfa. Ástæða til að gleðjast; Jón H. Guðmundsson, Sigurður Blöndal skógræktarstjóri og Guðmundur H. Jónsson í Leyninum fyrir neðan Drumboddsstaðabæinn fyrir aldarfjórðungi. Skógræktarstjóri hefur nýlokið við að planta fyrstu grenitrjánum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.