Skógræktarritið - 15.05.2012, Side 82

Skógræktarritið - 15.05.2012, Side 82
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201280 á góðum útsýnisstað yfir bænum Saint-Michel-de- Maurianne til að benda okkur á breytt svipbrigði skógarins í dalnum til norð-vesturs en hér erum við komin í norður-Alpa og loftslag er rakara og sval- ara Atlantshafsloftslag en að baki gætir áhrifa Mið- jarðarhafsloftlags. Hér var að sjá að lerkið viki mjög fyrir rauðgreni. Aðspurðir um einstök kvæmi lerkisins tala fransk- ir um fjögur kvæmi í Rón Ölpum; norður og suður Alpa annars vegar og ofan og neðan við 1.600 m hins vegar. Eingöngu er leyft að nota Alpakvæmi í Ölp- um en ef rækta skal evrópulerki á láglendi Frakk- lands er frekar notaður efniviður frá austur-Evrópu t.d. Slóvakíu. Aðeins er einn skilgreindur fræteigur evrópulerkis í yfir 1.800 m. Sá staður er í Tignes í Vanoise þjóðgarðinum en er því miður ónýtur vegna snjóflóða og því þarf að fá undanþágu til að nota eitthvað annað svæði til söfnunar á lerki- og sem- brafurufræi til að nota í „the French-Icelandic for- estry partnership“. Álitlegur staður væri ef til vill skíðastaðurinn Valloire við veginn yfir Col du Gali- bier skarðið skammt sunnan við þorpið Bonnenuit. André taldi ekki vera erfðafræðilegan mun á lerk- inu við 1.600 m hæðarmörk –fremur aðrar genatýp- ur og aðlögun að öðrum spírunartíma. Í Bramas tókum við upp viðbótarleiðsögumann, skógarvörðinn Gilbert Suiffet, en stefndum svo til Lanslevillard ca. 15 km norðaustan við Bramas en lerkiskógurinn þar er einn af gæðaskógum evrópu- lerkisins. Lanslevillard þorpið er í dalbotninum í um 1.400 m yfir sjó en skógurinn vex upp snarbrattar hlíðar upp í um 2.200 m hæð. Skógarnir þarna voru dæmigerðir hagaskógar þar til fyrir 50-60 árum en síðan þá hefur beit verið lítil og mikil breyting átt sér stað í samsetningu skóga og annars gróðurs. Tegundum hefur fækkað vegna þéttari skóga og hávaxnari undirgróðurs. Gilbert fræddi okkur á því að í meðferð skóganna þarna tækjust mjög á sjónarmið timbur-skógfræð- inga og vistfræði-skógfræðinga. Stefnan er að hvetja lerkið til sjálfsáningar á svæðum sem liggja vel við sól og grenið sem þarna er skal víða víkja smátt og smátt fyrir nýju greni enda ónothæft til nokkurs hlutar vegna sprengjubrota úr seinna stríði. „Vígvöllur“ í hlíðinni norðan við Landslevillard þar sem hagsmunir óstjórnaðra beitarnota og endurheimtar skóglendis takast á. Í suðurhlíðinni hefur skógurinn þolað álagið betur vegna betri vatnsbúskapar en norðurhlíðin er betur böðuð sólarljósi og hættari við þurrki. Mynd: SKÞ.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.