Skógræktarritið - 15.05.2012, Side 91

Skógræktarritið - 15.05.2012, Side 91
89SKÓGRÆKTARRITIÐ 2012 og hafa ekki orðið fyrir teljandi skemmdum vegna framkvæmdanna. Á Svæði D, sem er fyrir utan áhrifasvæði framkvæmdanna, er vöxtur trjánna eðlilegur, reyndar verður smá afturkippur í vexti þeirra sumarið 2009 miðað við árin á undan, líklega vegna óvenju lítillar úrkomu í júlí 2009 eða um 11,5 mm. Vaxtartapið árið 2009 í öspunum má að ein- hverju leyti rekja til hinna miklu þurrka sem urðu það sumar. Uppgröftur á ösp, niðurstöður Þykkt jarðvegsfyllingar, frá nýja yfirborði hljóðman- ar að því gamla, var 234 cm á svæði A þar sem öspin var grafin upp. Gömlu meginrætur trésins voru um 15 cm undir gamla jarðvegsyfirborðinu (efra borð rótanna) en grunnur rótarkerfisins (neðri brún meg- inróta/stoðróta) var á 38 cm dýpi frá gamla yfir- borði, minni rætur og fínrætur ná síðan mun lengra niður (mynd 10). Nýjar meginrætur höfðu myndast út frá trjá- bolnum á um 20-40 cm dýpi frá yfirborði fyllingar. Lifandi barkarvefur fannst niður á 86 cm dýpi og neðstu lifandi rætur náðu jafn djúpt (86 cm frá nýja jarðvegsyfirborði). Allur viðarvefur sem lá neðan við 86 cm dýpi reyndist dauður sem bendir til þess að fyrir neðan 86 cm dýpi í núverandi mön, á svæði A, er súrefnisfirrt umhverfi (mynd 10). Teknar voru tvær sneiðar úr stofni trésins sem grafið var upp úr hljóðmöninni til mælinga á ár- hringjavexti. Neðri sneiðin var tekin á 140 cm dýpi í hljóðmön, 40 cm ofan við gamla rótarkerfi trésins. Önnur sneið var tekin úr trénu ofan jarðvegsfylling- ar, á svipuðum stað á stofni og borkjarnarnir sem teknir voru úr hinum trjánum haustið 2011 (mynd 10). Breidd árhringja var mæld í báðum sneiðum. Með því að bera saman breytileikann í árhringja- breiddum lifandi trjáa á svæði A og B og árhringja- breiddum sneiðar á 140 cm dýpi í hljóðmön sést að síðasta sumar þvermálsvaxtar neðan jarðvegs- fyllingar var sumarið 2007, þ.e sumarið áður en framkvæmdir við hljóðmön hófust. Rannsóknirnar sýna að engin frumuskipting átti sér stað í vaxtar- vef trjánna á 140 cm dýpi í hljóðmön strax eftir að fyllt er að trjánum (vorið/sumarið 2008) (mynd 9). Ástæða þessa er líklega sú að á þessu dýpi í hljóð- möninni var þegar orðið súrefnisfirrt umhverfi (t.d. Pirone o.fl. 1988). Umræður og ályktanir Aspirnar á svæði A og B eru illa farnar og munu 8. mynd. Meðal- tal árlegrar aukningar á grunnflatarmáli trjánna eftir svæðum (A-D).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.