Skógræktarritið - 15.05.2012, Side 92

Skógræktarritið - 15.05.2012, Side 92
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201290 aldrei ná sér að fullu, mikið er um kal, barkar- skemmdir og greinabrot, sum tré eru dauð. Viðar- vöxtur í lifandi trjám er mjög lítill en hefur samt að- eins tekið við sér síðustu tvö sumur. Líklega munu þau tré sem eru á lífi í dag lifa eitthvað áfram en þau munu aldrei verða falleg. Þau munu halda áfram að brotna og skapa hættu fyrir nærumhverfi sitt auk þess sem líftími þeirra hefur verið skertur verulega. Á svæði C eru þau tré í hljóðmöninni sem minnst var fyllt að. Framkvæmdirnar höfðu neikvæð áhrif á vöxt þeirra í upphafi en í dag (2011) eru þau í góðu standi. Ljóst er að súrefni í jarðvegi hefur mikil áhrif á heilbrigði og vöxt trjágróðurs. Niðurstöður rann- sóknarinnar gefa til kynna að allur viðarvefur sem 10. mynd. Skýringarmynd af trénu sem grafið var upp haustið 2010. Á myndinni má sjá heildarþykkt jarðvegsfyllingar og hvar mörk súrefnisfirrts umhverfis liggja. Fram kemur staðsetning og dýpi róta, nýjar meginrætur og gamla rótarkerfið. Einnig eru sýnatökusvæði sýnd. Mynd: Þorbergur Hjalti Jónsson og Edda S. Oddsdóttir. 9. mynd. Myndin sýnir meðal árhringjabreidd lifandi trjáa á svæði A og B (ljós lína) og árhringjabreiddina í sneið sem tekin var úr ösp sem grafin var upp á svæði A (dökk lína). Síðasta ár þvermálsvaxtar í trénu á 140 cm dýpi í hljóð- mön var sumarið 2007, engin vöxtur átti sér stað í trénu eftir að fyllt var að því sumarið 2008.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.