Skógræktarritið - 15.05.2012, Qupperneq 97

Skógræktarritið - 15.05.2012, Qupperneq 97
95SKÓGRÆKTARRITIÐ 2012 4. mynd. 10 lítra pottur með trjáplöntunni mátaður í hol- una. Það sést vel að nóg er plássið fyrir mikla jarðvinnslu og innblöndun með húsdýraáburði, enda alltaf gott að búa vel í haginn fyrir tréð og fá í staðinn kraftmeiri vöxt frá byrjun. Íslenskur móajarðvegur er frekar rýr og mörg nær- ingarefnanna lítt aðgengileg, þar sem þau eru yfirleitt mjög fastbundin og leysast hægt út í moldina. Sérstaklega vantar betra aðgengi að fosfór og nitur. 5. mynd. Ef maður vill ekki sóða gróinn svörðinn í kring út með mold, er þægilegt að leggja plast ofan á og moka jarðveginn úr holunni á það. Á myndinni sést að tvær hrúgur eru malarblönduð mold og þriðja er gróft grjót. Einar hjólbörur með húsdýraáburði bíða tilbúnar. Einn hjólböruskammtur fer í þetta stóra holu. Sauðatað, hrossatað, molta eða annað lífrænt er nauðsynlegt að blanda við malarkenndan jarðveginn til að bæta jarðvegs- bygginguna og fá húmus-ríkari mold. Lífrænn áburður gefur einnig af sér næringarefni í langan tíma, brotnar hægt niður og tryggir betra aðgengi að snefilefnum jafnt sem aðal næringarefnum. 6. mynd. Hér er notað sauðatað. Gott er að blanda taðinu og jarðveginum lag fyrir lag, byrja með 15 cm lag af sauðataði og 15 cm lag af jarðvegi, blanda þeim saman, svo aftur þar ofan á 15 cm af hvoru og blanda þeim, svona áfram koll af kolli þangað til holan er full. 7. mynd. Svona lítur jarðvegurinn út þegar búið er að blanda húsdýraáburðinum saman við. Jarðvegurinn er ekki lengur eins þéttur og loftlaus og hann var. Hann er orðinn bæði einkorna og samkorna, sem auðveldar rót- unum að vaxa út í hann. niður við jörðu. Skreppa svo út fyrir skóginn sinn, þegar er rok og rifja upp hvernig ástandið var, þegar maður var að gróðursetja og næstu 10 ár! Allan skóg er skynsamlegt að grisja og auka bilið á milli trjánna, taka burt mestu vesalingana, jafn- vel nýta þá í eldivið og til smíða, jafnvel sækja sér jólatré, taka upp minni plöntur með hnaus og gróð- ursetja í nýjan skóg. Þegar á að gróðursetja sérstök tré, eins og til dæmis eplatré eða eik, er nauðsyn- legt að nægilegt rými sé búið til fyrir þau í skógin- um; að um þau leiki næg birta, helst skíni sól á þau að minnsta kosti hálfan daginn. Einnig er skynsam- legt að ganga úr skugga um hvernig snjórinn leggst í skóginn. Miklir snjóskaflar mega ekki myndast þar sem maður ætlar að hafa nýju trjátegundirnar. Í villtum skógi eru það frumherjategundirnar sem koma fyrst upp og leggja undir sig nýtt land eða vaxa hraðast upp eftir skógarhögg. Seinna meir koma smám saman fleiri tegundir inn í skóginn sem nýta sér skógarskjólið hjá frumherjunum. Í Suðaust- ur-Alaska eru frumherjategundirnar víðir, elri, aspir og sitkagreni sem mynda fyrsta skóginn. Einhvers staðar í nálægðinni í eldri skógum vaxa marþöll og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.