Lögfræðingur - 01.01.1898, Page 85

Lögfræðingur - 01.01.1898, Page 85
Handbók fyri r hreppsnefndarmenn. 85 hreppsnefndin í vafa um, livort hún hafi heimild til að aðslækni, leita hjá honum allrar þeirrar leiðbeiningar, sem þær þurfa til þess að gegna þeiiri sýslan sinni, sem hjer er um að ræða, og fá hjá honum tilsögn um, hvernig vömum gegn næmum sjúkdómum verði helst við komið. Einnig skulu hreppsnefndirnar eða aukanefndir þeirra í öllum grein- um styðja hreppstjórann (sbr. 28. gr. hreppstjóraregiugjörð- arinnar), til þess að framfylgja þeim fyrirskipunum, sem sýslu- maðurkann að gjöra, til þess að stemma stigu fyrir útbreiðslu næmra sjúkdóma samkvæmt tillögum og ráðleggingum hjer- aðslæknis. Ennfremur skulu hreppsnefndirnar í sjávarplássum eða aukanefndirnar styðja lögregluvaldið og hreppstjðrana til alls þess, sem lýtur að því að gæta söttvarnarlaganna (laga 17. desbr. 1875, og viðaukalaga 24. okt. 1879). 3. gr. Hreppsnefndirnar skulu hafa nákvæmt eptirlit með öllu því, er til almenns þrifnaðar og hreinlætis horfir, svo sem að salerni og byrgðar forir sjeu á hverjum bæ, helst á afviknum stöðum. Nefndin skal gjöra sjer far um, að menn byggi svo hús sín, að sem minnstur verði raki í þeim, að þau sjeu rúmgóð. björt ogsvoumbúið, að hleypa megi inn hreinu lopti; húu skal sjá um, að ekki sje fleira fólk í baðstofum eða húsum að staðaldri, en heilsusamt þyki, þegar tillit er tekið til rúms og stærðar hússins. Nefndin skal vandlæta um allskonar hreinlæti á heimilum i hreppnum, |og komist hún að því, að eitthvert heimili annaðhvort sökum fátæktar eða hirðuleysis og óþrifnaðar sje svo ásigkomið, að heimilis- mönnum sje við heilsutjóni búið, skal hún gjöra sitt ýtrasta til að bætt verði úr þessu. 4. gr. Hreppsnefndirnar eða aukanefndir þeirra skulu brýna fyrir mönnum, að sulli úr hausum af höfuðsóttarkindum og sollið siátur skal brenna eða grafa svo djúpt í jörðu, að hundar ekki geti náð því, og yfir höfuð styðja hreppstjórana af fremsta megni í því, að framfylgja fyrirmælum tilsk. 25- júní 1869 um hundahald (nú Jög 22. maí 1890, 5. gr.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Lögfræðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögfræðingur
https://timarit.is/publication/31

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.