Lögfræðingur - 01.01.1898, Page 146

Lögfræðingur - 01.01.1898, Page 146
Páll Briem. 140 (um sveitarútsvör), sjá Hb. f. hrn., bls. 90—97 hjer að framan, Skýring laga nr. 12 frá 9. ágúst 1889 o. fl. eptir Jón Magnússon í Tímariti Bókm.fjel. 1897, bls. 100—112. og llitsjá lijer að aptan. 105) Lög 24. jan. 1890 um meðgjöf með ósldlgetnum börnum o. fl. Eptir 1. gr. í lögum þessum er móður ó- skilgetins barns heimilt að krefjast þess, að föður þess verði gjört að skyldu, að greiða að minnsta kosti helming af barnsfararkostnaðinum; getur hún heimtað þetta eins og meðlagiö með barninu. í 2. gr. eru ákvæði um það, að meðlög með óskil- getnu barni, allt, til 10 ára aldurs, megi lieimta í dánar- búi föður þess sem gjaldkræfa skuld, en beiðnin verður að koma til skiptaráðanda, áður en skuldlýsingarfrestur er liðinn eða 0 mánuðir frá láti föðursins, hafi skuldlýsingarfrestur eigi verið boðaður *). Meðlag skal þó aldrei leggja út, ef óskilgetna barnið er fætt, eptir að faðir þess kvongaðist, og konan eða hjónabandsbörnin eru á lífi. Ef ekkja barns- föðursins situr í óskiptu búi, þá á hún að jafnaði að greiða meðlög með óskilgetnu barni. Um meðlög, sem greidd eru úrbúi barnsföðurs samkvæmt lögum þessum, skal fara sem um íje forráðsleysingja (ómyndugra). 1) í ættmannarjetti I. H. Deuntzers, háskólakennara, 3. útg. hls. 313—315 eru lög pessi skýrð pannig, að eptir orðunum verði að teija meðlagið sem hverja aðraskuld, er greiða skuli jafnt í gjaldfærum sem gjaldprota búum. En með hæstarjettardómi 1896 (Ugcskrift for Retsvæsen 1896, bls. 397) er ákveðið, að meðlagið skuli að eins greiða i gjaldfærum eða skuldgreiðslufærum búum (sjá N. Lasseu, Meddel. fra d, Retspraxis i Tidskrift f. Retsvidenskab. 1897. bls. 437.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Lögfræðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögfræðingur
https://timarit.is/publication/31

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.