Lögfræðingur - 01.01.1898, Page 159

Lögfræðingur - 01.01.1898, Page 159
Kitsjá. 150 yirðist |iað ekki rjett, ogfyrri merkingin er ekki fullnægj- andi. Fyrir því er nauðsynlegt, að athuga enn betur, livers konar heiniili eða dvöl getur kallast »fast, aðsetur«. }>ess ('r þá fyrst að geta, að það virðist eigi rjett að miða við það, hvort maður liati heimili annars staðar á landinu. Eptir lausamannalögunum 2. febr. 1894 á sjer- liver lausamaður að hafa fast ársheimili, en hann er ekki skyldur að dvelja þar. Nú má setja það dæmi, að hann ráði sig á einhverjum bæ í öðrum hreppi sem sjómann yfir vetrar- vor- og haustvertíð og ennfremur sem kaupa- mann að sumrinu. }>á sýnist vera hans í hreppnum full— nægja því að vera.fast aðsetur. Skólakennari getur haft konu sína og' börn, hús og heirnili í einum hreppi og ver- ið þar yfir sumarið, en farið svo undir veturinn í þann hrepp, þar sem skólinn er, og dvalið þar allan veturinn. Vetrardvöl hans sýnist fullkomlega mega teljast fast að- setur. Bóndi ræður sig til að smíða hús fyrir mann í öðrum hreppi, hefur fæði og húsnæði og dvelur mestan hlivta ársins í hreppnum. fetta virðist einnig verða að telja fast, aðsetur, þó að lögheimili hans sje annars staðar. }>að virðist því ekki mega eingöngu fara eptir því, hvort maður á heimili annars staðar, lieldur hvernig veru manns eða dvöl er háttað, og þá má auðvitað taka tillit til lögheimilis manns. }>aö sem mest þarf að taka tillit til er það, að dvölin sje föst, en ekki komin af tilviljun, óhöppum eða þannig háttað að vera manns sje alveg óákveðin eða óvís. Ef manni er lofað að vera á einhverju heimili annaðhvort af því, að liann er í kynn- isför eða hann verður veikur o. sv. frv., þá er eigi hægt að telja slíkt fast aðsetur; það er heldur eigi fast aðsetur, þegar maður bíður eptir skipsferð, eptir öðrum manni, ept- ir veðri, eptir góðri færð. }>að er heldur eigi fast aðset- ur, þegar maður fer í aðra sveit og dvelur þar, meðan þar er góð veiði, góð atvinna o. sv. frv.; í öllum þessum ástæðum er veran óvís, óákveðin eða tilfellileg. Að vísu mun það sjaldan eiga sjer stað, að veru manns sje þann- ig háttað í fulla 4 mánuði, en þetta getur iðulega komið fyrir urn nokkurn hluta af 4 mánaða dvöl manns, þannig að aðsetur manns sje fast t. a. m. 3*/a mánuð, en svo
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Lögfræðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögfræðingur
https://timarit.is/publication/31

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.