Morgunblaðið - 18.11.1993, Page 49

Morgunblaðið - 18.11.1993, Page 49
1 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. NOVEMBER 1993 BÖRNIN lærðu meðal annars að heilsa á sing- alish, því máli sem tal- að er á Sri Lanka. Naustsins MANNFAGNAÐUR Um sjötíu börn frá Sri Lanka hittust með foreldrum sínum Okkar rðmaða jólahlaðborð verður að nýju hlaðið jólakrásum frá og meö 26. nóvember í hádeginu og á kvöldin. Ragnar Bjarnason á sinn þátt í aö skapa notalega jólastemmningu! Jlðissið e/íÁi ajjóía/iíaðíjorciinu — pantii t/manfec/a ! /iordapantanir- eru /s/ma /77.59 Veitingahúsið Naust — á/trdu/' /urd ■/>///' Um 300 börn frá tíu löndum hafa verið ættleitt til íslands á veg- um félagsins íslenskrar ættleiðingar, þar af hafa um 90 börn komið frá Sri Lanka. Stendur félagið árlega fyrir jólaskemmtun, svo og einni helgarferð á hveiju sumri, auk ann- arra atburða sem til falla. Fyrir skömmu hittust bömin frá Sri Lanka með foreldrum sínum og var það í fyrsta skipti sem hópurinn hittist sérstaklega. Um 150 manns mættu til fagnaðarins, sem var mun betri mæting en menn þorðu að vona. Það skemmtilega við hópinn er að börnin em öll á sama aldri, því þau fyrstu komu hingað til lands í sept- ember 1984 og þau síðustu í mars 1986. Eru því elstu bömin nýorðin 9 ára en þau yngstu verða 8 ára eftir áramótin. Þegar að fermingu kemur eftir örfá ár má því segja að þau setji lit á fermingarhópana. Til gamans má geta þess að foreldrar nokkurra bamanna em farnir að leggja fyrir, þannig að hægt verði að fara með börnin í heimsókn til Sri Lanka á fermingarárinu eða upp úr því. Að sögn foreldra finna börnin til mikillar samkenndar og hafa mjög gaman af því að hittast. Var að heyra bæði á börnum og foreldmm að hér væri um gott framtak að ræða og tókst skemmtunin ákaflega vel að mati viðstaddra. Ary eða Aurangassi Hinriksson eins og hún heitir fullu nafni er búsett á Isafírði og var hún fengin til að koma og sjá um mat- seld frá heimalandi sínu, Sri Lanka. Hún klæddi einnig mömmurnar upp í sari. Þá voru sýndar tvær mynd- bandsspólur þar sem iandið var kynnt og virtust flest barnanna hafa gaman af því að heyra sagt frá fæðingar- landi sínu. NOKKRAR mæður og einn faðir voru klædd í sari, f.v. Linda Han- sen, Olga Stefánsdóttir, Ásta Birna Stefánsdóttir, Ellen Ólafsdóttir, Hrönn Ríkharðsdóttir, Guðrún Sveinsdóttir, Ary, Ingibjörg Birgis- dóttir, formaður íslenskrar ættleiðingar, og eiginmaður hennar, Engilbert Valgarðsson. KONGAFOLK Afþökkuðu limósínuna en völdu jeppa sonarins Spænsku konungshjónin voru nýlega í heimsókn í Banda- ríkjunum. Eftir að hafa dvalist í New York brugðu þau sér yfir til Washington og skoðuðu m.a. Georgetown-háskólann, þar sem sonur þeirra, Felipe krónprins, er við nám í þjóðhagfræði. Þegar sonurinn vildi sýna þeim bæinn völdu þau að aka um í jeppa hans en létu limósínu á vegum forsetaembættisins, sem Clinton hafði útvegað þeim, standa ósn- erta. Með konungsfjölskyldunni á myndinni er Páll elsti sonur Konstantíns, fyrrverandi Grikkjakonungs, en hann stund- ar einnig nám í Georgetown og búa þeir frændur í sömu íbúð.. Spænsku kommgshjónin, Soffía og Jóhann Karl, ásamt krón- prinsinum Felipe og frænda þeirra Páli. - Hárgreiðslufólk s Eigandi að mjög góðri stofu í Reykjaví ith. k óskar eft- ir sameiganda. Til greina kemur að ninnpfx/rirtppki mF>ft nokkrum mtkictnn opna sam- Áhugafólk leggi nöfn og síma inn á aug Mbl., merkt: „Hár - 10870.“ lýsingadeild RONNING BORGARTUNI 24 SIMI 68 58 68 HEIMILISTÆKJAD(|lpD w w I BORGARTUN 24, A HORNI NOATUNS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.