Morgunblaðið - 18.11.1993, Page 50

Morgunblaðið - 18.11.1993, Page 50
50 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1993 STJÓRNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) ** Þú ert á réttri leið í vinn- unni og nærð góðum árangri. Hinsvegar hættir þér til að eyða of miklu í skemmtanir. Naut (20. apríl - 20. maí) Ástvinir eiga saman góðar stundir, en í vinnunni þarft þú að hafa augun opin og láta ekki aðra tefja þig frá störfum. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú kemur miklu í verk ár- degis, en heldur dregur úr afköstunum síðdegis. Reyndu að láta ekki smáat- riði villa þér sýn. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“$6 Láttu ástvin vita um tilfínn- ingar þínar. Taktu enga áhættu í fjármálum og reyndu að fara sparlega með peninga í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú getur tekið að þér auka- starf sem únnt er að vinna heima. Þeir sem fara út að skemmta sér ættu að varast óhóflega eyðslu. Meyja (23. ágúst - 22. seDtemberl<jftÁ Vertu vel á verði og Iáttu ekki smáatriði framhjá þér fara í dag. í kvöld skemmt- ir þú þér með góðum vinum. Vog O* (23. sept. - 22. október) Nú gefst góður tími til að sinna innkaupunum. Þú hef- ur tilhneigingu til að eyða allt of miklu í skemmtanir. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Ekki gefa ættingja loforð sem þú getur ekki staðið við. Þér gengur vel að koma áhugamálum þínum á fram- færi í dag. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú getur gert góð kaup á útsölu í dag. Gættu þess að vera stundvís ef þú hefur mælt þér mót við vin eða kunningja í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú skemmtir þér vel í mann- fagnaði í dag. Taktu orðum vinar með fyrirvara. Reyndu að hafa hemil á eyðslunni. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) tíh Glymur hæst í tómri tunnu. Láttu ekki stóryrði á þig fá. Nú gefst þér tækifæri til að ljúka málum sem hafa beðið afgreiðslu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) SU Brátt gefst þér tækifæri til að heimsækja fjarstadda vini. Þú sækir mannfagnað í dag, en kvöldið verður ró- legt. Stjörnusþána á að lesa sem dægradv'ól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS GRETTIR TOMMI OG JENNI 6AFS7V SÁ/Ptt AF- \ ^6 leevprt , íHANN BR SBNHt -J ' RAF/tAAStiSÍ AAtéusGror- hWirr HÁr.sBANcK^f^A-AO sertrA ÞAO h'alsBahd'Í LJOSKA þesste strótsj/ e& mú/ C EBU BA&) Ofr/þessu EKU.. FUUKOMHIlýþBTTA EBOþEfc - EVeSTUSEM Et TTttVA £> ee AE>.< I—> SjtNtO Mée. EU4UVEKJA , AE>BA 1 FERDINAND SMAFOLK V0U THINK Y0U RE VERY CLEVEK, PON'T YOU ? Þú heldur að þú sért mjög snjall, er það ekki? BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson BOLS-heilræðin eiga að vera einföld og auðskiljanleg. Bretinn Derek Rimington uppfyllir bæði skilyrði þegar hann segir: „Spilaðu alltaf út lægsta trompinu." Reynd- ir spilarar falla ekki í þá gryfju að spila út trompgosanum með G108. Þeir hafa flestir einhvern tíma brennt sig á því útspili: Blind- ur kemur upp með D9xx og kóng- ur makkers kemur blankur undir ás sagnhafa, sem siðan svínar níunni. Hitt er ekki alltaf jafn augljóst að betra sé að koma út með smærra trompið frá tveimur „bláhundum“. Rimington nefndi til þetta dæmi: Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ K9642 V 7652 ♦ D + ÁG8 Vestur ♦ D8 V K10983 ♦ K1063 + 72 Austur ♦ G10753 TG ♦ G954 + D54 Suður ♦ Á V ÁD4 ♦ Á872 ♦ K10963 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 lauf Pass 1 spaði Pass 2 tíglar Pass 4 lauf Pass 5 lauf Pass Pass Pass Spilið er 40 ára gamalt og Rim- ington í vestur ákvað að trompa út. Hann valdi tvistinn, „vegna eðlislægra nísku“, að eigin sögn. Sagnhafi lét gosann úr borðinu, en austur dúkkaði. Eftir þessa byijun er engin leið að vinna 5 lauf, því laufsjöan kemur í veg fyrir að suður geti stytt sig með því að stinga spaða tvisvar og byggt þannig upp 5 slagi á tromp heima. Með laufsjöunni út horfir málið öðruvísi við. Þá víxltrompar sagnhafi spaða og tígul og spilar sig út á hjarta í lokastöðunni og bíður eftir tveimur síðustu slögun- um á K10 í trompi. Rimington heldur því reyndar fram að samningurinn standi alltaf ef ekki komi út tromp. Ekki fær dálkahöfundur séð að það standist ef vestur spilar út spaðadrottn- ingu. Ástæðan er sú sama og fyrr: laufsjöa vesturs, sem gerir sagn- hafa ókleift að ferðast heim með spaðatrompunum. En það breytir því ekki, að heil- ræðið er þarft. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp í fyrstu umferð Interpolis-útsláttarmóts- ins í Tilburg í Hollandi. Stórmeist- arinn Eduard Rozentalis (2.600) frá Litháen var með hvítt og átti leik, en alþjóðlegi meistarinn Daryl Johansen (2.495) frá Ástr- alíu hafði svart. Hann lék síðast 34. - Bd7-e8. 35. Dxe8+! - Hxe8, 36. Hxe8+ - Kh7, 37. Bxf7 (Hótar máti á g6) 37. - g5, 38. Bg6+ - Kg7, 39. He7+ - Kg8, 40. Hxc7 - Db2, 41. f6 og Johansen gafst upp. í seinni skákinni tókst honum óvænt að jafna, svo úrslit í viðureign þeirra réðust í hraðskákum. 16 viður- eignum af 48 lauk 1-1 í fyrstu atrennu og varð að tefla þær til úrslita. I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.