Morgunblaðið - 17.06.1994, Side 9

Morgunblaðið - 17.06.1994, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ 1994 9 FRÉTTIR Morgunblaðið/Inga Elsa Bergþórsdóttir ÞAÐ VAR margt um manninn í boði íslenska sendiráðsins í París, SH og Flugleiða, sem haldið var í höfuðstöðvum OECD á mið'vikudag. Leigjum brúdarkjóla og annan fatnaó fyrir brúdkaupió. Gerió verösamanburó. Garðatorgi, sími 656680. Gleðilega þjóðhátíð! Lokað laugardaginn 18. júní TESS v NE NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-14. Qistorantc Lýðveldisboð í París SENDIHERRAHJÓNIN í París, Sverrir Haukur Gunnlaugsson og Guðný Aðalsteinsdóttir, efndu á miðvikudagskvöld, ásamt skrif- stofu Flugleiða í París og Icelandic France, dótturfyrirtæki Sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna í Frakk- landi, til móttöku í tilefni af 50 ára afmæli lýðveldisins. Móttakan var haldin í Chateau de la Muette, höfuðstöðvum OECD, og voru til staðar tæplega 500 gestir. Þar á meðal voru Is- Iendingar búsettir í París, fulltrúar ferðaþjónustu, blaðamenn, fransk- ir fiskkaupendur og tengdir aðilar, franskir embættismenn, erlendir diplómatar og starfsmenn OECD og UNESCO. Hljómsveit Eddu Erlendsdóttur lék m.a. íslenska tónlist á meðan á móttökunni stóð og boðið var upp á íslenskan mat. Friðrik Pálsson, forstjóri SH, sagði boðið í alla staði hafa verið geysilega glæsilegt. „Þetta var afskaplega ánægjulegt. Það hittist svo á að við vorum með stjórnar- fund í okkar franska fyrirtæki á sama tíma og ég held að það hafi verið mjög góð hugmynd að taka þátt í þessu. Boðið vakti athygli okkar viðskiptavina og við fengum mjög góða mætingu meðal þeirra, sem við vonuðumst til að myndu heiðra okkur með þessum hætti. Þetta var afskaplega ánægjuleg kvöldstund og vel undirbúin af okkar sendiherra,“ sagði Friðrik. Það er staðreynd að tveggja ára laxinn gengur snemma í ár það er mikið af honum gQ hann er stór!!! Við eigum veiðileyfi til sölu í júní NORÐURÁ - AÐALSVÆDI: 18.-21. júní, örfáar stangir. 21 .-24. júní, örfáar stangir. Seldir einn eða fleiri dagar í einu. GLJÚFURÁ - BORGARFIRÐI: 22.-24. júní, eftir opnun — 2 stangir. 24.-26. júní, 3 stangir. 30. júní-2. júlí, GOTT VERÐ. 3 stangir. SOGIÐ: Alviðra - 30. júní, 3 stangir. Ásgarður - 22.-30. júní, ein og ein stöng laus. Bíldsfell - 22. júní og 30. júní, fáar stangir lausar. • Stóra Laxá, örfáar stangir á svæði IV. • Miðá, Dölum, frá 27. júní- 2. júlí. • Langá Fjallið, örfáar stangir. • Hítará II - mjög ódýrt - fáar stangir lausar. STANGAVEIÐIFÉLAG REYKJAVÍKUR Háaleitisbraut 68 (Austurveri), sími 686050. ;vfr Opið alla virka daga frá kl. 9.00-18.00. TILBOÐ KR. 990,- • 4 3 RÉTTA KVÖLBVERBI KR. 750,- • HLAÐBORÐ í HÁDEGINU VIRKA DAGA ¥ —Qislorantc— Le/t DI Suðurlandsbraut 14, sími 811844. Fólk er alltaf að vinna íGullnámunni: 46 milljónir Dagana 9. til 15. júní voru samtals 46.610.282 kr. greiddar út í happdrættisvélum um allt land. Petta voru bæöi veglegir Silfurpottar og fjöldinn allur af öörum vinningum. Silfurpottar í vikunni: Dags. Staöur: Upphæö kr.: 10. júní Ölver..................... 391.381 11. júní Háspenna, Laugavegi...... 174.448 11. júní Háspenna, Laugavegi...... 78.808 13. júní Háspenna, Laugavegi...... 212.280 14. júní Háspenna, Laugavegi...... 119.065 Staöa Gullpottsins 16. júní, kl. 11:00 var 7.105.950 krónur. F Silfurpottarnir byrja alltaf 150.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. og hækka síöan jafnt og þétt þar til þeir detta. YDDA F53.47/SÍA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.