Morgunblaðið - 17.06.1994, Page 57

Morgunblaðið - 17.06.1994, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ 1994 57 BREF TIL BLAÐSINS Kvenna- S hlaupið 5 ára Frá Lovísu Einarsdóttur: ÞAÐ ERU tæplega 5 ár síðan fyrsta kvennahlaupið var haldið. A Vífilsstaðatúni í Garðabæ söfnuð- ust saman um 2.300 konur á sól- björtum sumardegi. Á sjö öðrum stöðum á landinu fór hlaupið einn- ig fram. Konur á öllum aldri gengu eða skokkuðu tvær vegalengdir. Tilgangurinn var að hvetja konur til að stunda holla líkamsrækt og efla samstöðu þeirra í kvennabar- áttunni. Hlaupið var einn liður í íþróttahátíð ÍSÍ 1990. Fyrstu skrefin Þegar ákveðið var að efna til kvennahlaupsins var sú stefna tek- in að virkja konur í kvenfélögum, íþróttafélögum, Lionsklúbbum og skokkklúbbum sem víða höfðu myndast. Margir hvöttu konur til þátttöku með stuttum pistlum í blöðum og kynningu í útvarpi og sjónvarpi. Allt þetta bar árangur. Hlaupið tókst framar öllum vonum og vakti alþjóðaathygli. Næsta hlaup árið eftir gekk enn betur. Þátttakan jókst og hefur gert ár frá ári. í fyrra tóku um 13.000 konur þátt í hlaupinu sem fram fór á um 50 stöðum um allt land. - Þessi mikli áhugi sannar að fyrirkomulag kvennhiaupsins Starfsheitið „leikskólakennari“ hentar konum. Engin keppni um verðlaunasæti - allir fá verðlaun fyrir þátttöku. Vinir, félagar og ættingjar glejast saman í hollri útiveru og hreyfingu. 19. júní Þann 19.júní nk. verður hlaupið haldið í fímmta sinn. Aðalhlaupið verður í Garðabæ sem fyrr, en alls verður hlaupið á um 65 stöð- um. I annað sinn er hlaupið á þessum merka degi sem minnir á jafnréttisbaráttu kvenna. Kven- réttindabaráttan á einnig rétt á sér í íþróttaheiminum. Á því sviði eiga konur á brattan að sækja eins og á öðrum sviðum. Með góðri þátttöku í hlaupinu hafa konur örvað umræður um þátttöku kvenna í íþróttum og veitt þannig kvennabaráttunni lið. KílvtHílk.lflJMl'ViO WsncO TVeW.iau.iu 6^ 'Jídí'w. ’ÍiUmdiWUl': 3j( ham^u. ím(o bt'uni S:. ‘úo M.m.ti/W'wÁ ’mtó t^kXAY jkóv jr J cþí(K ft| lwt>S' 3 famun 4?io viöni Ae>>ííHÚ£<jQ, heit'H jbain ^ M jý.m id SSu vtr&xiX í kðfíÆft / M/xiX ht. Úifssa fyeysr 4K& /twnuui út’Sja um Úús5u.<n fih cíj ivtfcnsLc +dkítftm iÁjUu.í', u-C laiad c. ckkiw -4aUKw«t/Jvut«ifci., /itn\ fcivn Íitúmís , M* ijýhat úf tticWm Offid ú hvt-naiu cAíu cÍ&m. Ís(ft,aí£t °jj(í fclaW ísloyiiu ■ i'jkfcú.r 1^0. vtn C.1 ,li,u n n u-Vtí cl Y í Til hamingju með 50 ára lýðveldi á Islandi! Frá Karmelnunnum í Hafnarfirði: „KÆRU íslendingar! Til hamingju með 50 ára lýð- veldi á íslandi! Við sameinumst með ykkar stór gleði af þessa hátíð! í afmælisgjöf fyrir ísland færum við stór vönd sérstaklega heitri bæn. Þann 17. júní kl. 8.30 verður í kapellu okk- ar hl. Messa. Þá munum við biðja um blessun Guðs og friður fyrir göfuga íslenska þjóð. Við þökkum Lýðveldisár - ár íþróttanna í ár er haldið upp á 50 ára af- mæli lýðveldisins. I ár höldum við konur upp á 5 ára afmæli kvenna- hlaupsins. Gerum það á veglegan hátt, með því að mæta fleiri í hlaupið, efla okkar samstöðu og áhuga á ári íþróttanna. Gefum afmælisbarninu mettöl- ur. „19 þúsund 19. júní.“ LOVÍSA EINARSDÓTTIR, íþróttakennari. Frá Tatiönu K. Dimitrovu: VIÐ, uppeldisfræðingar á íslandi, tókum við þeim réttindum fyrir skömu, að mega kalla okkur leik- skólakennara, eins og venjan er að kalla uppeldisfræðinga í flestum löndum Evrópu. Fóstru-nafngiftin er í raun afar ónákvæm og ófull- nægjandi til þess að geta falið í sér starfsvið okkar og menntun. AUir virðast ánægðir með nýja starfs- heitið: Leikskólakennari. Eina vandamálið er að það er næstum eingöngu faglært fólk sem veit um þessa breytingu. Aðrir eru annað- hvort ómeðvitaðir um nýja nafnið eða þeir eru meðvitaðir um það, en þeir eru svo vanir fóstrunafninu og finnst kannski nýja nafnið of langt. Eða þeim hreinlega vefst tunga um tönn. Nafnið er að sjálfsögðu lengra, en breyting er breyting og við krefjumst þess að vera kallaðar nýja nafninu, sem lýsir betur starfs- sviði okkar. Nýja starfsheitið, leikskólakenn- ari, hljómar vissulega virðulega. En virðing fyrir starfinu ávinnst ekki eingöngu með breytingu á starfs- heiti. Það þarf tvær forsendur til. Ánnars vegar þarf leikskólakennari að gera allt sem í hans valdi stend- LYÐVBLDIÐISLAND ur til að standa undir nýjum titli. Hins vegar þurfa aðrir að læra að bera virðingu fyrir þeim leikskóla- kennurum sem verðskulda virðingu fólksins. Fólk þarf að læra að virða ávinning leikskólakennaranna í uppeldisstarfínu, en ekki eingöngu að virða þá starfsheitisins vegna. Þetta verður að hafa í huga. Núna er það viðurkennt að for- - skólabörn eiga ekki aðeins fóstru, sem hugsar um þau og sinnir frum- þörfum þeirra, en einnig kennara, sem leiðbeinir þeim fyrstu árin, og undirbýr þau fyrir grunnskólann. I orðinu leikskólakennari eru fólgin tvö hlutverk: annars vegar fóstra sem sér um börnin og lítur eftir þeim og hins vegar kennari sem uppfræðir þau. Fyrrverandi fóstrur og núverandi leikskólakennarar hafa ávallt uppfyllt þessi tvö hlut- verk í daglegu starfi, og það er ánægjulegt að það sé loksins búið að lögfesta starfsheitið á Alþingi 7. maí síðastliðinn. Það er því óhætt fyrir fólkið í landinu að viðurkenna það líka. TATIANA K. DIMITROVA, leikskólakennari og bókmenntafræðingur. 50 ARA 1944 - 1994 fföiufmuu Gagnasafn Morgnnblaðsins Allt efni sem birtist í Morgun- blaðinu og Lesbók verður fram- vegis varðveitt í upplýsinga- safni þess. Morgunblaðið áskil- ur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endur- birtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi. Kom heil til feginsfundar, ísienzk þjóð! Gakk frjáis og djörfá hönd þeim óskadegi, sem eignast skai þín afreksverk og Ijóð um eilífð, þó að menn og stefnur deyi. Því draumur sá, er aðeins átti sér um aldir samastað í fólksins hjarta, varð sál þess dags, er frelsið færði þér og fána þínum lyfti íheiðið hjarta. Tómas Guömundsson I S//i fT/'u/jel < fca/u/mao/a FVederiksberggade 17 - Slrikíð -1459 Kaupinannahöfn Danmark. Sími: (45) 33 12 33 30. Pax (45) 33 12 31 03. ykkur að þið takið á móti okkur - Karmelnunna, sem börn Islands, sem systur ykkar. Af öllu hjarta biðjum við_ á hveijum degi fyrir öllu elsku íslandi! Guð blessi ísland! Ykkar Karmelnunnurnar í Hafnarfirði.“ Karmelnunnur í Karmelklaustri hinnar Flekklausu Meyjar frá Jasna Góra og heilags Jósefs, Hafnarfirði, 17.6.1994. FJOLSKYLDUDAGAR — im á Jarlinum, Sprengisandi 17.júní- laugardag og sunnudag Bamaboxin vinsælu Innihald: Hamborgari, franskar og kók + aukaglaðningur. Verð aðeins. ll fl|K krónur. (Börnin séu í fylgd nieð niatargesti). MEST SELDU STEIKUR Á ÍSLANDI Verð frá 695 krónum. Vinsælasti salatbarinn í bænum. Þig megið til með að próf ’ann! ■■ Sprengiscmdi - staöur fjölskyldunnar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.