Morgunblaðið - 17.06.1994, Síða 61

Morgunblaðið - 17.06.1994, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ 1994 61 1951 : Guðrún Ind- riðadóttir. Ljóð eftir Tómas Guðmundsson. 1952: Þóra Borg. Ljóð eftir Jakob Jóh. Smára. 1953 : Herdís Þor- valdsdóttir. Ljóð eftir Jakob Thorarensen. 1954: Gerðyr Hjör- leifsdóttir. Ljóð eftir Davíð Stefánsson. 1955: Guðbjörg Þor- bjarnardóttir. Ljóð eftir Tómas Guðmundsson. 1956 : Anna Guð- mundsdóttir. Ljóð eftir Jakob Jóh. Smára. 1957:HelgaV altýs- ___ dóttir. Ljóð eftir Helga Sveinsson. I I I I í i i , i í 1963 : Kristín Anna Þórarinsdóttir. Ljóð eft- ir Gest Guðfinnsson. 1964: Gerður Hjör- leifsdóttir. Ljóð eftir Tómas Guðmundsson. 1965: Guðrún Ás- mundsdóttir. Ljóð eftir Þorstein Valdimarsson. 1966: Margrét Guð- mundsdóttir. Ljóð eftir Guðmund Böðvarsson. 1967: Sigríður Þor- valdsdóttir. Ljóð eftir Matthías Johannessen. 1968: Brynja Bene- diktsdóttir. Ljóð eftir Jónas Hallgrímsson. 1969: Valg;erður Dan Jónsdóttir. Ljóð eftir Jóhannes úr Kötlum. 1976: HelgaBach mann. Ljóð eftir Jónas Hallgrímsson. 1977: Ragnheiður Steindórsdóttir. Ljóð eftir Kristján frá Djúpa- læk. 1978 : Edda Þórarins- dóttir. Ljóð eftir Tómas Guðmundsson. 1979 : Tinna Gunn- laugsdóttir. Ljóð eftir Guðmund Böðvarsson. 1980: Saga Jónsdótt- ir. Ljóð eftir Jóhannes úr Kötlum. 1981: HelgaÞ. Stephensen. Ljóð eftir Þorstein Erlingsson. 1988 : Þórdís Arn- ljótsdóttir. Ljóð eftir Guðmund Böðvarsson. 1989: María Sigurð- ardóttir. Ljóð eftir Jó- hannes úr Kötlum. 1990: María Elling- sen. Ljóð eftir Margréti Jónsdóttur. 1991: Margrét Krist- ín Pétursdóttir. Ljóð eftir Einar Benedikts- son. 1992: . Halldóra Rósa Björnsdóttir. Ljóð eftir Halldór Laxness. 1993: Ólafía Hrönn Jónsdóttir. Ljóð eftir Tómas Guðmundsson. 1982: Helga Jóns- dóttir. Ljóð eftir Sigurð Einarsson. Hef ð er fyrir því að gefa ekki upp^ hver hefur verið vaiin fjallkona fyrr en hún kem- ur fram á 17. júní, og var ekki unnt að fá nafn hennar nú. i i í 5 I I "I Forsetinn fær forsetamöppu ÓLAFUR Tómasson, póst- og símamálastjóri afhenti forseta íslands, frú Vigdísi Finnboga- dóttur, forsetamöppu fyrir skömmu. í möppunni eru stuttir textar um forseta íslands; þá Svein Björnsson, Asgeir As- geirsson og Kristján Eldjárn, auk Vigdísar. Einnig er fjallað um lýðveldið frá upphafi í til- efni 50 ára afmælis þess, ásamt myndum eftir ýmsa kunna ljós- myndara. Hveijum forseta er helguð opna og þar eru forseta- frímerki sem gefin verða út í dag, 17. júní. Mappan er í tveim- ur útgáfum, annars vegar á ís- lensku, dönsku og þýsku, en hins vegar á íslensku, ensku og frönsku, og er upplagið tak-> markað. Þröstur Magnússon hannaði forsetamöppuna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.