Morgunblaðið - 17.06.1994, Side 71

Morgunblaðið - 17.06.1994, Side 71
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ1994 71 DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: á-r • • • • #v * * ♦ * * V » é é * A é I/ » * * * * Ri9nin9 ■s * * * Skúrir Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað V* Slydda ý Slydduel Snjókoma VÉI J Sunnan, 2 vindstig Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin xss vindstyrk, heil fjöður ^ t er 2 vindstig. é 10° Hitastig £55 Þoka Súld VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Yfir landinu er minnkandi hæðarhrygg- ur, en um 600 km suðvestur af Reykjanesi er 997 mb heldur vaxandi lægð sem þokast aust- ur. Spá: Á laugardag og sunnudag: Austan- og norðaustanátt, strekkingur norðvestanlands en hægari annars staðar. Skýjað og rigning viða um land, mest um landið austanvert. Hægt kólnandi. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Laugardag og sunnudag: Austan- og norð- austanátt, strekkingur norðvestanlands en hægari annars staðar. Skýjað og rigning víða um land, mest um landið austanvert. Hægt kólnandi. Mánudag: Suðaustan- og austanátt víðast fremur hæg. Skýjað og rigning öðru hvoru á Suðaustur- og Austurlandi en skýjað með köfl- um og úrkomulítið vestanlands. Hiti á bilinu 5 til 13 stig, hlýjast suðvestanlands. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veður- stofu íslands - Veðurfregnir: 990600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð. Víða er nú unn- ið að endurbyggingu vega en þar eru þeir frem- ur grófir og verður að aka þar rólega og sam- kvæmt merkingum. Lágheiði er fær bílum und- ir 4 tonnum. Þá er mokstri lokið á Þorskafjarð- arheiði og á veginui*n um Hólssand, á milli Axarfjarðar og Grímsstaða á Fjöllum og er þar jeppafært. Þá er fært í Eldgjá úr Skaftártungu og veginn til Mjóafjarðar. Vegir á hálendinu eru fyrst um sinn lokaðir allri umferð en búist er við að Kjalvegur verði fær um 26. júní og vegurinn í Drekagil að norðan og í Landmanna- laugar frá Sigöldu. Búist er við að vegurinn um Sprengisand opnist um mánaðamótin. Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftir- liti í síma 91-631500 og í grænni línu 99-6315. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin SV aflandinu þokast heldur i austurátt og dýpkar litið eitt. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 11 léttskýjaö Glasgow 11 súld Reykjavík 9 rlgning Hamborg 13 léttskýjað Bergen 9 háifskýjað London 23 léttskýjað Helsinki 7 skýjað Los Angeies 22 léttskýjað Kaupmannahöfn 12 úrkoma í grennd Lúxemborg 19 skýjað Narssarssuaq 6 rign. á síð. klst. Madríd 29 hálfskýjað Nuuk 2 vantar Malaga 27 léttskýjað Ósló 13 úrkoma í grennd Mallorca 24 háifskýjað Stokkhólmur vantar Montreal 30 heiðskirt Þórshöfn 9 skýjað NewYork 23 mistur Algarve 23 heiðskírt Orlando 32 skýjaí Amsterdam 12 rign. á síð. klst. París 23 léttskýjað Barcelona 22 skýjað Madeira 21 léttskýjað Berlín 12 skýjað Róm 21 heiðskírt Chicago 34 skýjað Vfn 20 skúr á síð. klst. Feneyjar 22 þokumóða Washington 36 mistur Frankfurt 18 skúr á síð. klst. Winnipeg 19 skýjað REYKJAVfK: Árdegisflóð kl. 12.26 , fjara kl. 6.08 og 18.39. Sólarupprás er kl. 2.57, sólarlag kl. 23.57. Sól er í hádegisstaö kl. 13.27 og tungl í suðri kl. 20.13. ÍSAFJÓRÐUR: Árdegisflóð kl. 1.36 og síðdegisflóð kl. 14.32, fjara kl. 8.12 og 20.44. Sól er í hádegisstaö kl. 12.33 og tungl í suðri kl. 19.19. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 4.03, sfð- degisflóö kl. 16.59, fjara kl. 10.25 og 22.54. Sól er í hádegisstað kl. 13.15 og tungl í suðri kl. 20.00. DJUPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 9.18, síð- degisflóð kl. 21.47 fjara kl. 3.01 og kl. 15.36. Sólarupprás er kl. 2.20 og sólarlag kl. 23.36. Sól er í hádegisstað kl. 12.58 og tungl í suðri kl. 19.42. (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) Krossgátan LÁRÉTT: 1 kvenkyns folald, 8 frá, 9 róin, 10 ótta, 11 magrir, 13 hagnaður, 15 ís, 18 skrá, 21 svelg- ur, 22 hreysið, 23 ber, 24 óréttlátir. í dag er föstudagur 17. júní, 168. dagur ársins 1994. Lýð- veldisdagurinn. Bótólfsmessa. Orð dagsins: Og friður Guðs, sem er æðri öllum skilningi, mun varðveita hjörtu yðar og hugsanir yðar í Kristi Jesú. dag 19. júní frá Digra- nesvegi 12. Skipin Reylqavíkurhöfn: í gær fóru Helgafell, Bakkafoss og Mælifell fór á strönd. Þá var Stapafell væntanlegt til hafnar. Á morgun laug- ardag er væntanlegt ít- alska farþegaskipið Costa Allegra sem fer samdægurs. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom Hvítanesið af strönd og fór til útlanda. Þá kom rússneska skipið Isako Gorka. Ms. Was- hington lestar frosinn físk og fór í nótt til út- landa. Svanur er vænt- anlegur á morgun. Fréttir í dag er lýðveldisdag- urinn 17. júní. „Hátíð- isdagur til minningar um lýðveldisstofnun- ina á Islandi þann dag 1944. Dagurinn er jafnframt afmælisdag- ur Jóns Sigurðssonar forseta. Hann er ekki lögskipaður fridagur, en ævinlega virtur sem slíkur," segir í Sljömufræði/Ríin- fræði. Þá er í dag Bó- tólfsmessa, „messa til minningar um Bótólf ábóta, sem stofnaði klaustur á Englandi á 7. öld,“ segir ennfremur í Stjörnufræði/Rím- fræði. Fil. 3,7. um hálfan annan tíma og nauðsynlegt að hafa með góða gönguskó. Farið frá kirkjunni kl. 14.15. Hestaleiga tekur til starfa þennan dag og verður starfrækt alla daga fram eftir sumri. Kaffiveitingar í Viðeyj- arstofu alla daga kl. 14-17. Bátsferðir verða úr Sundahöfn á heila tímanum frá kl. 13. KFUM og KFUK verða með kaffí- og kökusölu í nýjum höfuðstöðvum félaganna á horni Holta- vegar og Sunnuvegar á morgun laugardag og sunnudaginn 19. júní. Hús KFUM og KFUK verður tekið í notkun í haust, en það er rétt fyrir ofan fjölskyldu- garðinn. Opið verður frá hádegi fram á kvöld. Mannamót Orlofsnefnd hús- mæðra í Kópavogi. Lagt verður af stað í orlofsdvölina á Hvann- eyri kl. 9.30 nk. sunnu- Félag eldri borgara í Ht'' Rvík og nágrenni. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu laugardagsmorg- un kl. 10. Kirkjustarf Laugarneskirkja: Á morgun laugardag er guðsþjónusta kl. 11 í Hátúni lOb. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19: Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður Eric Guðmunds- son. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík: Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Guðmundur Ólafsson. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi: Guðsþjón- usta kl. 10. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Eric Guðmundsson. • * Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um: Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður David West. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Góð- templarahúsinu, Suð- urgötu 7: Samkoma kl. 10. Ræðumaður Lilja Ármannsdóttir. Viðey. Á morgun laug- ardag, verður gönguferð um Vestureyna, fræðst og sögu og náttúru Við- eyjar, skoðaðir steinar með gömlum áletrunum, fjárhúsarústir og ból lundaveiðimanna frá fyrri tíð. Gangan tekur Skjaldarmerkið Á ÞINGVÖLLUM þann 17. júní 1944 var gefinn út forsetaúrskurður um nýtt skjaldarmerki. Það var Tryggvi Magnússon, listmálari sem teiknaði merkið. Miðja merkisins er skjöldur með íslenska fánanum og skjaldberar eru landvættirnar sem um getur í Heimskringlu: griðungur, bergr- isi, gammur og dreki. Samkvæmt frásögn Heimskringlu vörðu landvættimar ísland þegar Haraldur Danakonungur sendi mann hingað til lands í hvalslíki. LOÐRETT: 2 deilur, 3 útlimir, 4 fiskur, 5 landið, 6 reið- ir, 7 kvenfugl, 12 reið, 14 sefi, 15 árás, 16 kirtla, 17 fim, 18 á, 19 poka, 20 kvendýr. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 nýtni, 4 húmar, 7 fólin, 8 lærin, 9 afl, 11 röng, 13 arga, 14 ættin, 15 fals, 17 nefs, 20 man, 22 lygna, 23 iðjan, 24 arnar, 25 týnir. Lóðrétt: 1 næfur, 2 tólin, 3 iðna, 4 holl, 5 múrar, 6 renna, 10 fitla, 12 gæs, 13 ann, 15 fulla, 16 lygin, 18 eljan, 19 synir, 20 inaur, 21 nift. Príréttaður hátíðarmatseðill á aðeins 2.200 kr. 40 (V*1 Veitingahúsið Naust - J 9 Sjf - 1 9 9 4 - ******* ,ne(j.só( B o r ð ap a nt anir i sima 17759

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.