Morgunblaðið - 20.03.1997, Side 65

Morgunblaðið - 20.03.1997, Side 65
FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1997 65 - V LEIKFIMI “ FYRIR ÞÁ mmm SEM LEIÐAST í LEIKFIMI HEFJAST 2.APRIL K e n n a r I: Lella Harpa Sjukraþjálfari - sérhæfð í leikfimi fyrir bakveika. Byrjenda- og framhaldsflokkar Karlatímar á kvöldin. Leikfimi - dans - teygjur - slökun. Leikfimi sem styrkir og liðkar. lenny Kripalujoga. Orkugefandi morguntímar. Hafdís HÚ5I& Leikfimi með samba- og afrósveiflu. sími 55 I 5103 v/ Bergstaðarstræti H morgunblaðið______________________________ MYNPBÖIMD/KVIKMYNDIR/ÚTVARP-SJÓÍMVARP í Meira Stjörnustríð og meiri peningar i j i e 4 „RETURN of the Jedi“, þriðja myndin og sú síðasta í Sljömu- stríðsseríunni var frumsýnd í endurgerðri útgáfu i Bandaríkj- unum um siðustu helgi. Hún fór beint á topp listans yfir aðsókn- armestu myndir helgarinnar með l. 141 miiyón króna í greiddan aðgangseyri. Allar myndirnar í myndaflokknum em á topp tíu listanum og sjálfsagt hafa ein- hverjir nýtt sér það einstæða tekifæri að sjá allar þrjár mynd- irnar á sama deginum. „Return of the Jedi“ og „The Empire Strikes Back“ eru báðar taldar eiga eftir að fara yfir 285,7 milljóna dollara markið og skáka þar með vinsældum „Home Alone" sem er nú í sjöunda sæti yfir aðsóknarmestu myndir allra tíma. „Return of the Jedi“ hefur einnig möguleika á að slá „Inde- pendence Day“ við (306,1 m.$) og jafnvel „Lion King“ (312,9 m. $) og verða þar með fjórða aðsóknarmesta mynd sögunnar. „Star Wars“ aftur á móti, sem situr nú í níunda sæti listans, heldur áfram að tryggja stöðu Englar vinsælir í Hollywood NICHOLAS Cage og Meg Ryan ®tla að leika í endurgerð á kvik- mynd Wim Wenders „Himmel uber Berlin". Það er kvikmynda- fyrirtækið Warner Bros. sem ætlar að framleiða myndina og kalla hana „City of Ang- els“. Mynd Wenders ber titilinn „Wings of Desire“ í Bandaríkj- unum. Það verður athyglisvert að sjá hvernig Holly- wood fer með söguna af verndar- englinum sem fellur fyrir jarðneskri konu. Englar eru greinilega i tísku vestanhafs. Nýlega var sýnd í bíó „The Preacher’s Wife“ með Whitn- ey Houston í titilFullunni og Denzel Washington í hlutverki engils. Á næstunni verður síðan sýnd „Micha- el“ en þar er það John Travolta sem skrýðist vængjum. MEG Ryan hefur f hysgju að leika 1 end- urgerð á „Himmel ilber Berlin“. sína á toppn- um yfir að- sóknarmestu myndir allra tíma en alls hafa komið 456,8 miHjónir i kassann frá frumsýningu hennar árið 1977. Af öðrum myndum má nefna myndina „Jungle 2 Jungle“, með leikaran- um rím Allen í aðalhlutverki en myndin er endugerð frönsku myndarinnar Indíáni í stórborg- inni. „Sling Blade“ sem situr í AÐSÓKN laríkjunum ATRIÐI úr „Return of the Jedi“. Logi geim- gengill ræðir við lærimeistara sinn, Yoda. sjöunda sæti stekkur upp úr 16. sæti en aðalleikari og leikstjóri myndarinnar, Billy Bob Thorn- ton, er tilnefndur til óskarsverð- launa. BÍ0AÐS0KN Bandaríkjunum BÍÓAÐSOKN í Bandaríkjunum BÍÓABJ í Bandarí Titlll Síðasta vika Alls 1. (-) Return of the Jedi 1.141 m.kr. 116,3 m. $ 280,0 m.$ 2. (2.) Jungle 2 Jungle 763m.kr. 10,9 m.$ 27,2 m. $ j 3. (1.) Private Parts 609 m. kr. 8,7 m. $ 27,6 m. $ 4. (4.) DonnieBrasco 378m.kr. 5,4 m. $ 31,3 m.$ | 5. (3.) The Empire Strikes Back 357 m.kr. 5,1 m.$ 282,2 m.$ 6. (-) LoveJones 273m.kr. 3,9 m. $ 3,9 m. $ ! 7. (16.) Sling Blade 210m.kr. 3,0 m. $ 8,4 m,$ 8. (7.) Absolute Power 168m.kr. 2,4 m.$ 45,6 m.$ ! 9. (6.) Star Wars 161 m.kr. 2,3 m.$ 456,8 m.$ 10. (5.) Booty Call Wm.kr. 2,1 m.$ 17,1 m.$ F ER INGART1LBOD Full búð af nýjum vörum DANNI FRONTSIDE 180 METHOD Snjóbretti Snjóbrettaskór Bindingar frá 18.900 áður 25.900 frá 12.900 áður 17.900 frá 7.900 áður11.900 Troðfull búð af snjóbrettavörum þ.e. jökkum, buxum, skóm, bindingum, brettum, hönskum o.s.frv. Ath. ný DIKIES sending komin Ath.: Fri byrjendakennsla fylgir öllum seldum brettuni ef oskað er. SMASH TYPE A, EVOL, ATLANTIS, PALMER, RIDE, SILENcE, MERCURY, ^ ^ MOVEMENT, 5150, PRESTON, VANS, 32 BOOTS, PBS, SD. Laugavegi 89, simi 511 1750. Kringlunni, sími 553 1717. Skjótvirkur stíflueyðir Eyðir stiflum fljótt • Tuskur • Feiti j- • Lífræn efni /— • Hór ' — • Dömubindi • Sótthreinsar einnig lagnir One Shot fer fljótt að stíflunni af því að það er tvisvar sinnum Þyngra en vatn. Útsölustaðir: Bensínstöðvar »9 helstu byggingavöruverslanir. Dreifing: Hringás ehf., Langholtsvegi 84, s. 533 1330. Tilbúinn stíflu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.