Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1911, Síða 12

Skírnir - 01.01.1911, Síða 12
12 Leo Tolstoj. Þessi barátta milli samvizkunnar og' tilhneiginganna verður henni loks um megn. Hún kýs að deyja fyrir ást sína úr því hún fær eigi notið hennar. Hún varpar sér fyrir járnbrautarlest. »Lífið glóði fyrír augum hennar í einu vetfangi með öllum sínum tálvonum«, — og lestin rann yfir hana á fieygiferð. » H e f n d i n e r m í n « , segir Drottinn. Þetta eru einkunnarorð bókarinnar. III. y Um það bil er Tolstoj lauk við »önnu Karenin«, var hann rétt um fimtugt og á fylsta þroskaskeiði í list sinni. Hafði hann vaxið að djúpsæi og listfengi með hverju nýju riti. Það var þvi eðlilegt, að menn biðu með óþreyju næsta rits frá hans hendi og gerðu sér um það miklar vonir og glæsilegar. Þess var heldur eigi langt að bíða. Það kom árið 1879. Brá mönnum heldur en ekki í brún, er þeir lásu það. Höfðu allir búist við hrífandi og stórfenglegu skáld- riti, listaverki á borð við »önnu Karenin«, og svo varð það þegar til kom — synda- og trúarjátning. Hann afneitar með öllu hinu fyrra líferni sínu og öllum undangengnum ritum sínum, telur þau eigi aðeins fánýt- an hégóma, heidur jafnvel skaðleg og ósiðlát. Flestum mun hafa komið þetta mjög á óvart, þrátt fyrir alvöru- og lögmálsblæinn dapra og þungbúna, er hvíldi yfir sögu hans hinni síðustu. í henni er hann sýni- lega kominn á þann rekspölinn, þótt mönnum yrði það ef til vill eigi að fullu ljóst fyr en eftir á. I játningarritinu lýsir Tolstoj afar-nákvæmlega sálar- ástandi sínu um þær mundir, er hann lauk við »önnu Karenin«. »örvænting mín var svo mikil«, segir hann, »að eg fekk varla af borið. Eg gat eigi annað gert en að hugsa og hugsa um þetta hræðilega ástand, sem eg var í . . . . Spurningarnar og efasemdirnar jukust dag frá degi og steðjuðu að mér úr öllum áttum og kröfðust
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.