Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1911, Qupperneq 14

Skírnir - 01.01.1911, Qupperneq 14
14 Leo Tolstoj. kirkjan og klerkarnir fengju fullnægt þeim. Sjálfur var& hann að þreifa fyrir sér og feta sig áfratn smátt og smátt. IV. Baráttan fyrir guðstrúnni var fyrsta og torveldasta skrefið á leið hans. En þar með var hann enn eigi nema skamt á veg kominn, að honum fanst. Hann var að eðlis- fari orjóstgóður og viðkvæmur og mátti ekkert aumt sjá. Honum rann til rifja eymdin og bágindin og spillingin, er hann sá umhverfis sig í stórborginni Moskva, en þar átti hann jafnan vetrarsetu. Hann tók sér fyrir hendur að rannsaka hag fátæklinganna, ef ske mætti að honurn tæk- ist að finna einhlít ráð til að bæta úr böli lífsins. »Hvað eigum vér þá að gera?« Þessi var spurning lýðsins til Jóhannesar skírara forð- um daga, og flestir munu kannast við svar hans. Þessi var og spurningin, sem knúði dyr hjá Tolstoj, og næsta skref hans á leiðinni var að leita lausnar á henni. I riti sinu, er ber ofangreint nafn, skýrir hann frá rannsóknum sínum og reynslu í þessu efni, og bar margt nýstárlegt fyrir hann, þótt eigi verði tilgreint nema fátt eitt. Hann kannaði á þessari för sinni versta hluta borg- arinnar, skuggahibýli örbirgðarinnar og lastanna, og varð þess brátt vísari, að hann hafði gert sér rammskakkar hugmyndir um lífið alt í heild sinni. Meðal annars komst hann að þeirri niðurstöðu, að hugarrósemi, hjálpfýsi og viðkvæmt mannúðarþel væri engu fágætara hjá þeim stétt- um manna, er færu alls á mis, en hjá hinum, er lifðu við allsnægtir, heldur þveröfugt. Að eins einn flokk manna hitti hann fyrir sér, er honum þótti með öllu vonlaust um, en það voru þeir menn, er alist höfðu upp við iðjuleysi og innrætt hafði verið óbeit og fyrirlitning á líkamlegri vinnu frá blautu barnsbeini, og tók það eigi sízt til hærri stéttanna, sem svo eru nefndar. Meðal annars hitti hann fyrir sér skækju eina, er sat yfir ungbarni dauðvona grannkonu sinnar. Hann spurði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.