Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1911, Síða 17

Skírnir - 01.01.1911, Síða 17
Leo Tolstoj. 17 hérna stóð það að minsta kosti í mínu valdi að gefa eigi einastá' heitan drykk eða skotsilfur það, er eg bar á mér, helduí únnig frakkann utan af skrokknum á mér og alt sem eg átti heima í húsi mínu. Eg gerði þetta ekki, og þess vegna fann eg, finn enn og mun aldrei hætta að finna til þess, að eg er sjálfur sekur í þessum óaflátanlega glæp, meðan eg hef mat aflögu, en ótal menn aðrir engan, meðan eg á tvo frakka, en þúsundir manna ganga naktir og skjálfandi«. V. Þessar rannsóknir Tolstojs og hugleiðingar urðu til þess að sannfæra hann um, að þjóðskipulaginu væri ábóta- vant í meira lagi. Tilgangur lífsins var óefað sá, að allir fengju sem bezt notið sín, en því fór mjög fjarri að svo væri. Hvernig stóð á þessum mikla mismun á kjörum mannanna? Hann þóttist vita það, að eitthvert alsherjar- lögmál væri til, er öllum bæri að hlýða og breyta eftir, ef vel ætti að fara. Hann tók nú að leita að þessu lögmáli og fann það að lokum í guðspjöllunum, — einkum fjall- ræðunni. I bókinni »Trú mín« lýsir hann þessari leit sinni og niðurstöðu sem ítarlegast. Er bók þessi eitt af hinum merkustu ritum hans, Ijós og skipuleg og þróttmikil, enda er hún einna víðlesnust af öllum ritum hans. Kveðst hann eigi boða mönnum neina nýja trú, er hann hafi tek- ið upp hjá sjálfum sér, heldur kannast fúslega við, að reynsla sín og íhugun hafi komið sér á líka grundvallar- skoðun og þá, er Kristur heldur fram í fjallræðunni. Þar er lögmálið sett fram skýrt og skorinort, og velferð mann- kynsins í heild sinni er á því bygð, að þessu lögmáli lífs- ins sé fullnægt í bókstaflegum skilningi út í yztu æsar. Það er að líkindum óþarft að taka það fram, að Tolstoj vill ekkert samneyti eiga við kristnina eins og hún nú er á sig komin víðast hvar, þá kristni, sem sættir sig við ástandið eins og það er og heidur hlífiskildi yfir verksmiðju- 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.