Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1911, Síða 23

Skírnir - 01.01.1911, Síða 23
Leo Tolstoj. 23 Menn segja oft við mig: »Þú ert nógu frakkur að prédika, en hvernig gengur þér að lifa eftir kenningum þínum?« Þetta er eðlileg spurning og mér verður ávalt orðfall við henni. Eg fæ engu öðru svarað en því, að eg prédika ekki, — þótt eg t'eginn vildi. Eg vúldi helstpré- dika með líferni mínu, en líferni mitt er engan veginn eftirbreytnisvert. Síður en svo. Það sem eg tala og rita er engin prédikun. Eg er að eins að reyna að leita uppi og komast fyrir tilgang lífsins. Oft er viðkvæðið þetta: »Ur því að þú tekur Krist þér til fyrirmyndar, hví breyt- irðu þá ekki að dæmi hans?« Eg veit að eg ersekurog ámælisverður í þessu efni. En um leið verð eg að segja, — eigi til réttlætingar heldur skýringar: Berið líferni mitt nú saman við líferni mitt fyrrum, þá munuð þér kom- ast að raun um, að eg freista af öllum mætti að feta í fótspor Krists. Satt er það að vísu, að eg uppfylli ekki einn þúsundasta hluta af boðorðum Krists, og á ámæli skilið fyrir það; en þetta er eigi af viljaleysi sprottið heldur getuleysi. Beinið mér á leið út úr freistingaflækj- unni, hjálpið mér og styðjið mig, — þá skal eg reyna að uppfylla alt bókstaflega. Áfellið mig ef þið viljið, — eg geri það sjálfur —, en áfellið m i g og eigi veginn, sem eg geng og reyni að benda öðrum á, af því að eg held að það sé rétta leiðin. Ef mér er kunnugt um leiðina heim til mín og er drukkinn á ferð og slaga sitt á hvað, er það nokkur sönnun fyrir því að eg sé á rangri leið? Sé eg eigi á réttri leið, þá bendið mér á aðra í stað þess að glepja mér sýn og leiða mig afvega, og hælast síðan um og hrópa: »Lítið á glópinn! Hann þykist vera á heim- leið og þvælist svo út í fen og ógöngur!« Þið eruð þó eigi illir árar, heldur manneskjur eins og eg og á heim- leið eins og eg. Hjálpið mér þá í herrans nafni! Hjarta mitt titrar og örvæntir, af því að við höfum öll mist veg- arins; en meðan eg er að leita að honum í angist og skelf- ingu og reyna að feta mig eftir honum, þá komið þið harðbrjósta, og í stað þess að aumkast yfir mig, ereg fer
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.