Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1911, Síða 64

Skírnir - 01.01.1911, Síða 64
04 Helgi. við þig um alt. Eg íinn að það yki mér kjark og gerði mig vonglaðari og úrræðabetri. Og eg held að eg hefði ekki haft kjark til að lifa í vetur, ef eg hefði ekki vitað, að þér þykir vænt um mig. En þó hefi eg stundum verið hræddur um, að eg yrði að sjá af þér. Mér hefir fundist, eins og þú vildir forð- ast mig núna upp á síðkastið. En eg veit að þetta er eintómur hugarburður. Og eg vona að þú fyrirgefir mér hræðsluna. Mér þykir svo vænt um þig«. Helgi stóð upp, studdi sig við hækjuna en lagði vinstri höndina á öxl Þóru, og vafði handleggnum utan um mitti hennar. »Þóra«-------— sagði hann. Hann þagnaði, því Þóra ýtti honum frá sér. Hann slepti henni og settist niður. »Eg má til að fara inn til húsmóðurinnar. Eg heyrði að hún kallaði«, sagði Þóra. »Það er ekki heldur til neins fyrir þig að tala við mig um ástæður þínar. Ekki get eg neitt hjálpað þér. Ekki hefi eg peninga eða mat eða----------------«. »Þóra, heldurðu að eg hafi meint það? Eg bað þig bara að tala við mig«. »En eg má ekki vera að tala við þig. Eg hefi nóg annað að gera, þó þú hafir ekkert að gera«. »Eg held að þú talaðir ekki svona kuldalega við mig, ef þú vissir hvað mér þykir vænt um þig, Þóra. Ef þú vissir að mér þykir ekki vænt um neitt nema þig«, sagði Helgi lágt. »En það er ekki til neins að láta sér þykja vænt um mig lengur. Eg hefi nóg að hugsa um sjálfa mig, þó eg hafi ekki aðra í eftirdragi«, sagði Þóra. Hún sneri sér frá honum, og gekk að dyrunum sem lágu úr eldhúsinu inn í stofurnar. Helgi stóð upp og studdi sig við eldhúsborðið. »Veiztu hvað þú ert að gera? Þegar þú ert farin, er eg búin að vera.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.