Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1911, Side 68

Skírnir - 01.01.1911, Side 68
68 Tíðavísur 1910. honum hjálpar lítt í harðindum eldur í endum, eitur í miðjum. Tekur taumlausu táraflóði, sálarsviða og svefnmissu, löngum landflótta og líftýnslu — áföll ættjarðar og auðnuleysi. Varð vábrestur af veðrakyngi, féllu fannskriður úr fjallabrúnum. Liftjón og lima leika á tugum, en þjóðarþrautir á þúsundum. Braut byrðinga bylur og sær, þar sem þrotabú þekja svæði. — Brestur í bönkum, búðir hrikta, valt er völubein, viðsjár í landi. Koma kaupmönnum á kúpu sína höfða hringlandi og handaskol. Hopar hjúskap, hnignar viðkomu, kólna kærleikar, kynferði dvín! Enn er alfaðir undra stiltur, hógvær, hlutlaus í himni sínum, brosir að brölti barna sinna, klækjum karla og kvenréttindum. Er andbýling ilt í huga, karli karlægum en kaldrifjuðum, þaðan eru þjóðmála þrætufarir, lausung og lygi og lævísi. Vóru viðbrigði á vetri þessum, teikn á tvídægru tólfmánaða: lék land vort á lausum þræði, hlupu í heiði halaetjörnur. Stjarna stórborin, stefndu vendi iogum leiftrandi á landsmálaþý; hýddu þsrim húðlát; hart sé réttlæti,

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.