Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1911, Qupperneq 82

Skírnir - 01.01.1911, Qupperneq 82
82 Frá útlöndum. Almenningur í Portúgal er sagður mjög fáfróður. En stjórnar- fyrirkomulag er þar frjálslegt. Kosningaróttur er bundinn við 21’ árs aldur, við lágt skattgjald og svo við það, að hlutaðeigandi kunni að lesa og skrifa. En síðasta skilyrðið útilykur þó fjölda manns frá kosaingaréttinum. Almenningur er fátækur og landið illa ræktað. Af ræktuðu landi eru 40 % graslendi, 23 °/o akurlendi- hitt er ávaxtagarðar, skógar, vínlönd og jurtagarðar. ljz hluti landsbúa býr í borgum. Margir lifa á fiskiveiðum. Málmtekja er ekki mikil, og er þó landið ríkt að málmum. Þingið í Portúgal hefir verið klofið í marga smáflokka, en tala þingmanna er 155. Aðalflokkarnir eru vinstrimenn og hægrimenn, eða framfaramenn og íhaldsmenn (regeneradores). Svo eru lyð- veldismenn o. s. frv. Eftir konungsmorðið 1908 var mynduð sam- steypustjórn af ymsum flokkum þingsins og var hertoginn af Amaral þar aðalmaðurinn. En þeirri stjórn var steypt 22. des. 1908, og komu þá hægrimenn til valda. En ekki stóð það i bráð nema til 7. apríl 1909. Þá tók vinstrimaður aftur við, en hélt ekki völdum nema rúman mánuð, og mynduðu hægrimenn aftur stjórn 13. maí 1909. Hún sat við völd til 22. des. sama ár. Þá komst aftur vinstrimaður til valda og sat til 22. júní síðastliðið sumar. Tók þá við annar af sama flokki, Teixeira de Sousa, og var hatin við völd þar til í október, er byltingin gerði enda á valdadögum hans. Manúel konungur hafði viljað afsala sér völd- um i júní síðastliðið sumar, en vinstrimenn réðu því þá, að hann gerði það eigi. í ágúst í sumar fóru fram kosningar og fekk stjórnarflokkurinn þar meiri hluta, og hann ekki lítinn. Lýðveldis- menn höfðu áður skipað að eins 7 sæti í þinginu, en náðu nú 14. Þingið var sett 23. september og í hásætisræðu konungsins var þá lofað miklum framfarafyrirtækjum. Svo var fundum þingsins frestað, eftir konungsúrskurði, til áramóta. At þessu stutta yfirliti geta rnenn fengið nokkra hugmynd um, í hverri ringulreið stjórnmálin í Portúgal hafi verið á undan byltingunni. Lýðveldismenn, sem byltinguna gerðu, höfðu haft langan viðbúnað. Sumarið 1910 bárust út þær fregnir hvað eftir annað, að til stæði, að Portúgal yrði lýðveldi. Og það er fullyrt, að byltingin hafi verið gerð með ráði eða leyfi Englendinga, að lýðveldismenn hafi fyrir fram fengið loforð ensku stjórnarinnar um, að þaðan skyldi ekki verða tekið í taumana. Sagan segir, að lýð- veldismenn hafi sent tvo af foringjum sínum til Lundúna snemma í ágúst og hafi þeir skýrt ensku stjórninri frá, að það stæði til>
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.