Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1911, Síða 87

Skírnir - 01.01.1911, Síða 87
Prá útlöndum. 87 kosta líf fjölda marma, og kveðst hann ekki hafa viljað verSa orsök í neinu bióðbaði. Hann vildi aldrei við konungdóminum taka og hafSi altaf veriS fús á, aS losna viS hann. ÞaS var talaS um þaS áSur, aS hann afsalaSi sér konungdóminum í hendur frænda sínum, hertoganum af Oportó. Hertoginn fiúSi land, eins og Manúel kon- ungur, í byltingunui, en nú hefir hann fengiS leyfi til þess, aS setjast aftur aS í Portúgal, þegar ró só komin þar á alt aftur, gegn því, aS hann afsalar sér tilkalli til ríkiserfSa. Þeir Bombardó læknir og Candidó dos Reis sjóliSsforingi voru jarSsettir saman, og meS mikilli viShöfn. 1. desember var hátíSarhald mikiS í Lissabon. Þá var vígt n/tt flagg, er þjóSveldiS hafði valiS sór. Alt hefir gengiS þar sæmilega til þessa, og þegar fyrir nokkru hefir þjóSveldiS fengiS viSurkenningu allra ríkja. BráSabirgSastjórn- dn heldur völdum fram undir voriS. I marzmánuSi eiga aS fara fram kosningar til þingsins, og þegar þaS þing, sem þá verSur kosiS, kemur saraan, skilar hún af sór völdunum í þess hendur. í síSasta hefti Skírnis var getiS um róstur á Spáni, bæfri gegn páfanum og svo innbyrSis milli Spánverja. ÞaS varS miklu minna úr þeim en á horfSist. En þegar byltingin varS í Portúgal, kom aftur hreyfing á Spánverja og töldu lýðveldismenn þar róttast, aS fara nú eins aS. Margir hóldu því fram, aS ríkiu ættu nú aS sam- einast og mynda eitt 1/Sveldi, er tæki yfir Pyreneaskagann. Þó hefir alt veriS aS rnestu leyti kyrt og stórtíSindalaust á Spáni síSan. Yerkfallsuppþot á Frakklandi. SíSastliSiS vor, í aprílmánuSi, kom fram krafa frá öllum þeim vinnulyS, er við járnbrautarstörf fæst á Frakklandi, um launahækk- un. MikiS af járnbrautum er þar ríkiseign, svo aS þar var stjórn- inni aS mæta. En bæSi neitaSi hún og eins þau fólög, er járn- brautir eiga, aS sinna kröfunni. Út af þessu reis megn óánægja, en þó stóS viS svo búiS alt sumariS og fram á haust. En í miðj- um októbermánuSi gerSu járnbrautaverkamennirnir verkfall, sem hefir haft ekki smáar afleiSingar. Verkfallsmenn fóru svo ógæti- lega aS ráSi sínu, aS þeir lögSu eigi aS eins vinnuna niSur, heldur gerSu þeir einnig skemdir á járnbrautunum, og þaS meS ráSi þeirra, sem verkfallinu stjórnuSu, aS því er sagt er. HöfSu þeir ætlaS <meS því aS hræSa stjórnina til þess aS láta þegar undan. Þing
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.