Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1911, Síða 94

Skírnir - 01.01.1911, Síða 94
94 ísland 1910. frú Kristín Krabbe í Khöfn (14. ág.), Run. Jónsson dbrm. í Holtí á Síðu (3. ág.), Páll Olafsson bóndi á Akri (1 júlí), Sigfús Steians- son fyr bóndi á Skriðuklaustrí (í júlí), Jón Jónsson læknir f Þistil- fjarðarhéraði (17. ág.), Sigurður Pálsson læknir á Sauðárkróki (druknaði í Laxá 13. okt.), Samúel Richter fyr kaupm. í Stykkis- hólmi (16. sept.), Guðni Guðmundsson kaupm. í Flatey (26. sept.), Hjörleifur Einarsson prófastur (13. okt.), Þórdís Jónsdóttir prófasts- frú á Isafirði (15. okt.), dr. Jónas Jónassen fyrv. landlæknir (22. nóv.), Jakob Benediktsson emeritprestur á Hallfreðarstöðum (6. nóv.), frú Sigríður Jónsdóttir ekkja hans (15. des,), Eiríkur Björnsson bóndi á Karlsskála (23. des.). Fágætar eru sagnir um vígaferli og manndráp hór á landi nú um langan aldur. En 31. maí þetta ár var maður skotinn til bana við Öndverðarnes vestra. Voru norskir fiskimenn þar á vól- arbáti og gengu í bjarg til eggjatöku, en ofan úr bjarginu var skotið á bátinn og varð það að bana rnanni, sem svaf þar undir þiljum. Rannsóknum í málinu mun eigi lokið enu. Annar við- burður enn fágætari gerðist á Breiðafirði 7. október. Þar kom flóabáturinn »Varanger« að enskum botnvörpung, sem var að veið- umí landhelgi. Sýslumaður Barðstrendinga var á ferð með flóabátn- um og vildi taka sökudólginn, en Englendiugar vörðu honum upp- göngu. Þó komst sýslumaður upp á botnvörpunginn við annan mann og heimtaði, að hann færi þegar inn á næstu höfn til þess að þoia dóm fyrir ólöglegar veiðar. En Englendingar hóldu þá til hafs, og skiluðu eigi syslumanni og förunaut hans af sér fyr en í Hull. Utgerðarfélagið þar borgaði síðan nokkrar sektir fyrir land- helgisbrotið, en fyrir ofbeldið gegn sýslumanninum hafa enn eigi komið neinar bætur. Auk þeirra slysa, sem áður eru talin, er þess að geta, að snjó- flóð mikið féll í Hnífsdal 18. febr. og varð um 20 mönnum að bana. Nokkru síðar féll snjóflóð í Skálavík vestra og deyddi 4 menn. I marsmánuði hvarf skyndilega bankastjóri á útbúi íslands- banka á Akureyri, Friðrik Kristjánsson, og hugðu menn hann um tíma dauðan. En brátt kom það upp, að hann hafði misbrúkað fé við bankann, er hann hafði ekki treyst sér til að bæta, og hafði leynst um tíma, en síðan strokið til útlanda. I byrjun ársins var hið svonefnda »bankamál« aðalumræðuefnið, en það er hreyfing sú, er reis út af afsetningu Landsbankastjórnar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.