Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1960, Qupperneq 69

Náttúrufræðingurinn - 1960, Qupperneq 69
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 235 Hámundarlykil, eftir finnanda eða fundarstað. Sennilega er þessi tegund gömul í landinu. Ólíklegra að grænlenzk jurt hai'i borizt hingað með vörum. Ingóljur Daviðsson. Sjaldgœfar jurtir og ný nöfn. í þriðja hefti Náttúrufræðingsins 1956 gat ég um nokkra slæð- inga jurta, sem ég hafði fundið á ýmsum stöðum, sérstaklega í Mos- fellssveitinni. Síðan lief ég fundið nokkrar sjaldgæfar jurtir á svipuðum slóð- um og eru þessar helztar: Lamium hybridum. Flipatvítönn. Sagt er að sú jurt hafi fundizt á einum stað hérlendis, í garði einum í Hafnarfirði. Auk þess fann ég hana sumarið 1957 á eyri úti í Varmá, skammt frá dælustöðinni. Allmargar plöntur. Seint um haustið kom hlaup í ána og reif burtu með sér þann litla gióður, sem á eyrinni var. Barbarea vulgaris. Garðableikja. Hefur árurn saman vax- ið að Reykjalundi. Erysimum cheiranthoides. Aronsvendlingur. Hans er ekki getið í ísl. jurtum, en í Flóru íslands er sagt, að hann sé mjög sjaldgæfur slæðingur, sem liafi fundizt í Glerárþorpi. Síðast liðið sumar fann ég að Reykjalundi urn 20 plöntur, en allar smávaxnar, enda vaxnar upp í slæmum jarðvegi. Lotus corniculatus. Þyriltunga. Sumarið 1958 fannst ein planta að Reykjalundi. Sumarið 1956 fann ég Potentilla norvegia á Reykjalundi og lief- ur hún dafnað þar vel síðan og aukið kyn sitt. Mér vitanlega liefur hún ekki áður fundizt á Suðurlandi. Á íslenzku hefur hún verið nefnd noregsmura. Nafnið er ekki heppilegt. Það er aðeins þýð- ing á latneska nafninu og getur verið villandi að því leyti, að lítil líkindi eru til þess, að plantan sé komin frá Noregi hingað til lands. Jurt þessi vex í graslendi, og vil ég leggja til, að hún verði nefnd á íslenzku v a 11 m u r a . Hún er náskyld gulmurunni, og fara þá nöfn þessara tveggja plantna vel saman. Vel færi á því, að þær jurtir, sem skyldar eru baldursbrá og henni líkar að því leyti, að jaðarblóm körfunnar hafi hvítar geislakrónur, beri brár-nafnið tengt einhverri norrænni gyðju. Bryddað hefur á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.