Morgunn


Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 13

Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 13
MORGUNN 3 Um miðja 19. öldina urðu rannsóknir dr. J. Braid, skurð- læknis í Mamchester, til þess að beina athygli lækna og vis- indamanna aftur að hinum fornu dáleiðsluvísindum. Hann mun fyrstur hafa viðurkennt vísindalegt gildi þessara fornu fræða og lagði til að nefna þau „hypnosis“ eða dá- leiðslu og hefur því nafni verið haldið síðan. Kenningar hans vöktu mikla athygli víða um lönd og margir áhuga- samir vísindamenn hófu sjálfstæðar rannsóknir á grund- velli þeim, er Braid hafði lagt. Á meginlandi Norðurálf- unnar höfðu þeir læknamir, Pierre Janet, Liebault og Bernheim einkum forystuna í þessum rannsóknum. En mikilvægustu og merkustu uppgötvanimar á sviði dáleiðsluvísindanna voru þó gerðar í Ameríku af þarlend- um vísindamönnum, og án þátttöku þeirra í þessum rann- sóknum myndu vísindi þessi enn vera á tilraunaskeiðinu. Mikilvægasta uppgötvunin, sem rannsóknir þessar leiddu í ljós, voru sannindin um tvíeðli vitundarlífsins, hina al- mennu vitund og undirvitund hennar. Þetta er nú orðið vísindalega sönnuð og viðurkennd staðreynd. Undirvitund- in er þó enn sem fyrr leyndardómur. „Ég veit ekki, hvemig hún starfar, en ég þekki verkanir þær, sem hún getur valdið," segir Erskine. „Ef til vill er réttast að skýra þetta með því, að segja yður frá atviki einu, sem gerðist snemma á árinu," heldur höfundur áfram. „Læknir einn í London kom með sjúkling til mín, þó að hann væri vantrúaður á að ég gæti nokkuð fyrir hann gert. Hann bað mig þá að skýra fyrir sér frá læknisfræði- legu sjónarmiði, hvernig ég næði slíkum árangri.“ „Leyfið mér að spyrja yður einnar spurningar. Þér hafið árum saman stundað lækningar. Þér hafið vafaiaust þurft að nota fleiri eða færri skammta af strychnin eða belladonna deyfilyfjum, og þér þekkið áhrif þau, er lyf þessi hafa vald- ið. Skýrið fyrir mér frá læknisfræðilegu sjónarmiði, hvern- ig þau gerðust, hvers vegna ein tegundin veldur þessum áhrifum, önnur hinum.“ „Það get ég ekki, það getur eng- inn,“ svaraði læknirinn. „Ég get ekki heldur svarað spurn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.