Morgunn


Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 39

Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 39
MORGUNN 29 benti honum, að koma ekki of nálægt sér. Honum varð begar Ijóst, að vera þessi var ekki af holdi og blóði, og innan stuttrar stundar hvarf hún sjónum hans í gegnum dymar. Hann segir, að af þessari veru hafi staðið ljómi niikill og þó mestur af augum hennar, höndum og brjósti. Ásjónan varð honum ógleymanleg, stóð honum skýr í niinni. Sex eða sjö árum síðar bar fundum okkar saman, og þegar í stað þekkti hann, að ég var þessi kvenvera, sem hafði vitrast honum í astral-líkama. Að vissu leyti kom betta honum ekki á óvart, því að hann var orðinn sann- fasrður um, að líkamlega mundi hann einhvern tíma kynn- ast þessari veru, sem hann var farinn að elska í andanum. Frá þessari stundu hefur sálræn þekking hans og vitneskja um allt, sem viðkemur mér, verið frábær og hefur aldrei brugðizt. Fyrir þrem árum, þegar vinur minn var staddur á ferð í Lundúnum, en ég var hér heima, urðum við þess bæði vör, sama kvöldið, að eitthvert annarlegt afl væri að leita bess, að aðskilja okkur. Hvort um sig skrifuðum við hjá okkur þessa reynslu samstundis, og óttuðumst, að annað hvort okkar myndi deyja. Við skrifuðum hvort öðru þetta samstundis. 1 bréfi sínu segir hann mér, að hann hafi geng- ið út í garðinn við húsið, sem hann var staddur í í Lund- Onum, til þess að yfirvinna ótta sinn, og þá hafi hann Sreinilega heyrt mig leika á slaghörpuna mína heima. 1 bréfi mínu sagði ég honum, að ég hefði þegar setzt við hljóðfærið, til þess að hrinda burt hræðslunni, sem greip toig, hræðslunni við það, að við yrðum að skilja. Skömmu síðar fór hann skyndilega til Kanada í verzl- únarerindum. Hann sagði mér síðar, að á heimleiðinni hefði skínandi mynd af mér birtzt sér á þilfari skipsins, Sem hann ferðaðist með, og tvisvar eða þrisvar í klefa sinum í skipinu. Margt gerðist undarlegt um þetta leyti. Meðal annars ^i'oymdi okkur sömu nóttina langan, mjög ítarlegan og Ottiurlegan draum. Þegar hann kom að heimsækja mig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.