Morgunn


Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 69

Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 69
MORGUNN 59 Stuart herforingi var mjög nákvæmur og mesti hirðu- maður. Þetta síðasta bréf frá honum, sem ég fékk ekki fyrr en mánuði eftir andlát hans, var ólíkt öllum öðrum bréfum, sem hann hafði skrifað mér áður. Venjulega var hann sérlega háttvís og prúður í bréfum sínum, en í þessu bréfi var hann galgopalegur og fullur af glensi. ... Sagði ég yður frá því, að herbergið, sem hann svaf í þetta eina skipti, sem hann var gestur okkar, er nú dag- stofa, og að svo var það kvöld eitt, rétt áður en við ætluð- um að fara að hátta, að hitt fólkið var að taka til í stof- unni, en ég stóð við arininn andspænis hurðinni, sem var opin, að þá drógst athygli mín einhverra hluta vegna að hurðinni. Þá sá ég fyrst einhvers konar gráan þokuhjúp, og síðan í lionum eins og hálfa líkamsmynd vinar míns. Hann var þá í sömu fötum og hann var í, þegar hann var gestur’okkar í júlí 1914. Ég sá hann augnabliksstund, en hinir sáu ekkert. Nokkurum vikum eftir að mig dreymdi Stuart herfor- ingja í síðasta sinn, dreymdi mig föður minn, sem látinn var fyrir tíu árum og var þá algerlega farinn maður að heilsu og þreki. Mig hafði aldrei dreymt hann áður. En þegar ég sá hann í draumnum, leit hann undursamlega vel út, eins og Stuart herforingi, bjartur, hreinn, engin þján- ingamerki á andliti hans, fallega klæddur og snyrtilegur. Og, þótt einkennilegt sé frá að segja, hann bar einnig ferðatösku í hendinni. Hann var að koma út úr göngum, alveg eins og þeim, sem ég hafði séð Stuart í. Faðir minn var að koma út, en ég beið við dyrnar með mörgum konum og börnum. Við vorum þarna á fallegu og víðu graslendi, með hjarðsveitum, uxum og geitum. Konurnar og börnin voru í hvítum og síðum klæðum. Ein af konunum var með hjarðmannsstaf, eitt af börnunum var beinlínis með gyllta lokka. Skyndilega kallaði einhver: „Hann er að koma!“ Og út úr göngunum kom faðir minn. Hann var yndislegur ásýndum. Þau flykktust að honum og hann heilsaði sum- um þeirra, og spurði því næst: „Hvar er Flóra?“ „Hún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.