Morgunn


Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 77

Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 77
MORGUNN 67 þeim, eftir venjulegum vísindalegum leiðum, að svo væri ekki. Oss kemur ekki til hugar að neita því, að sumir miðlar, eða réttara, sumir svonefndir miðlar, eigi þennan dóm skilið, en þeir beztu þeirra hafa orðið heimsfrægir menn og hafa unnið mannkyninu miklu meira gagn en hr. Bolt, þótt hann sé mætur maður og kunnur í sínum hópi. Guðspekingar sumir, engan veginn allir, en sumir, eru alltaf að fullyrða, að öllum mönnum eigi að vera opin „hin innri leið“, sem þeir nefna svo, til að kynna sér rök til- verunnar, og þess vegna eigi þeir ekki að þurfa miðlanna við. Það er ósköp auðvelt að segja þetta, en sannleikurinn er sá, að öllum þorra manna er engin önnur leið fær til þess að fá reynslu af hinu ójarðneska lífi en sú, að leita til þeirra, sem sálrænum gátum eru í ríkum mæli búnir. Á liðnum vetri kom út merkileg bók, sem Morgunn gat þá ekki getið vegna þess, að ritið var komið í prentun, „ . þegar hún kom út. Þessi bók er um hinn íœknirinn Parish kunna enska „undrlækm Pansh og þær merkilegu lækningar, sem fólk hefir fengið fyrir hjálp hans. Bókina þýddi Sigurður Haralz, son- ur próf. Haralds Níelssonar; virðist þýðingin vera prýði- leg, bæði nákvæm og á góðu íslenzku máli. Þessi bók hefur mikið verið keypt og vakið mikla athygli lesendanna, svo að margir hafa síðan skrifað héðan til þess að leita hjálp- ar við sjúkdómum sínum á þessum leiðum. Þýðandinn á beztu þakkir skilið fyrir sitt góða verk, og útgefandanum ber bæði að þakka, en átelja þó um leið, að ekki skyldi þess getið í útgáfunni, að Parish andaðist skömmu áður en bókin kom hér út. En sú fregn hafði borizt hingað í ensk- Um spíritistablöðum nokkuru áður. Þó er þetta merka starf ekki fallið niður, því að kona Parish, frú Peggy Parish, heldur starfinu áfram á sama stað og maður henn- ar hafði starfað. Parish var orðinn nokkuð við aldur, kom- inn yfir sjötugt; hann var frábær maður að fórnfýsi og göfugu líferni. Bókarinnar um lækningar hans er nánara getið á öðrum stað hér í ritinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.