Morgunn


Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 74

Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 74
64 MORGUNN Á víð og dreif. Eftir ritstj. Eftir að losnaði um hömlurnar, sem styrjöldin lagði eðli- lega á ferðalög fólks landa í milli, hefur margt erlendra gesta komið til landsins, einkum í sumar. Ber þar mest á Horace Leaf listamönnum, og þó einkum frá Danmörku. Frá Englandi kom gestur, sem þeir, er áhuga hafa fyrir sálarrannsóknamálinu, fögnuðu, en það var hinn alkunni enski sálarrannsóknamaður Horace Leaf. Islenzk- um lesendum er hann kunnur af bókinni Dulrænar gáfur, sem kom út fyrir nokkrum árum í íslenzkri þýðingu Jak. Jóh. Smára. Herra Leaf hefur flutt þrjá fyrirlestra um sálarrannsóknamálið í stærstu samkomusölum Reykjavik- ur, einn í Fríkirkjunni og tvo með skuggamyndum í hinum mikla samkomusal setuliðsins, Tripoli Camp, og jafnan fyrir húsfylli áheyrenda. Auk þess hefur hann haft all- marga miðilsfundi með fólki, en sálrænum gáfum er hann sjálfur gæddur, þótt hann sé kunnari sem fyrirlesari. Séra Jakob Jónsson túlkaði erindin og tókst það ágætlega. Á undan fyrsta erindinu kynnti Snæbjörn Jónsson bóksali fyrirlesarann, en séra Jón Auðuns ávarpaði hann að er- indinu loknu. Glœsileg aSsókn. Það sýndist nokkur ástæða til, að fara sér hægt um að búast við mikilli aðsókn að enskum erindum, þótt túlkuð væru, um hásumardaginn, en svo reyndist, að aðsóknin varð geysileg. Að öllum er- indunum mátti heita alger húsfyllir í stærstu samkomu- sölum höfuðstaðarins, og svo mun hafa orðið í Norður- landi þar, sem herra Leaf hefir starfað um hríð. Þetta sann- aði enn það, sem vér raunar vissum, að í Reykjavík eru engir fyrirlestrar eins vel sóttir að jafnaði og fyrirlestrar um sálarrannsóknamálið; áhuginn fyrir því fer vaxandi og löngunin eftir að fræðast. Það er vafasamt, að herra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.