Morgunn


Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 71

Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 71
MORGUNN 61 til þess að ryðja úr vegi lærðum læknum eða koma í stað- inn fyrir þá, heldur til uppfyllingar og viðbótar við starf þeirra. Oft er það, sem þessir menn fást við, meinsemdir, sem ekki hefur fengizt önnur bót við, eða aðrir eru, sem kallað er, gengnir frá. Einn af þessum lækningamiðlum var undralæknirinn Parish, sem sagt er frá í þeirri bók, sem hér er gerð að umtalsefni. 1 Englandi hafa að vísu verið og eru fleiri, sem kalla mætti undralækna, én ekki eru þó skiptar skoðanir um, að hann var frægastur, enda verið mikilvirkastur þeirra allra og það svo, að stórundrum sætir, eins og lesa má í bókinni, og skal því um það til hennar vísað, og ættu sem flestir að lesa, sem sinna vilja sálrænum efnum eða kynna sér þau. Bókina hefur skrifað vinur og aðdáandi hans, Maurice Barbanell, sem frá upphafi hefur verið ritstjóri vikuritsins Ps. News, sem er mest keypta og lesna tímarit sálarrann- sóknanna. Þegar ráðist var í fyrir 14—15 árum að stofna það blað, var Barbanell eftir bending handan að ráðinn ritstjóri og hefur hann með áhuga sínum og miklum hæfi- leikum aflað blaðinu þessarar útbreiðslu. Nú er hann þó látinn af ritstjórninni, en við tekinn annar, að nafni Stuart Martin. Þýðingu bókarinnar hefur gert Sigurður Haralz, sonur séra Haralds Níelssonar, og tel ég víst, að honum Ííki vel, að sonurinn leggi rækt við áhugamál hans. Hygg ég þýðinguna vel gerða, þótt ekki hafi ég haft frumritið til samanburðar. Af bókinni sést eigi annað en Parish sé enn á lífi. Hún er rituð fyrir nokkurum árum og þýðingin fullgerð og af- hent til prentunar fyrir nýjár. En meðan á prentun stóð eftir áramótin, hefur ekki verið athugað, að Parish andað- ist um áramótin eða litlu fyrr. 1 grein í Psychic News, sem sagði frá láti hans, var ekki getið um dánardaginn, en út- för hans fór fram 4. janúar frá Mortlake bálstofu í London og flutti þessi vinur hans, Barbanell ritstjóri, ræðuna. Greinin í Ps. News byrjar þannig: „W. T. Parish, mesti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.