Morgunn


Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 34

Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 34
24 MOR GUNN þess, sem er innsti kjarni alls trúarlífs, grunntónn allrar trúar, og þá kristilegrar trúar fyrst og fremst, hún bendir oss á, hvernig yfir oss er vakað. Vér sjáum fyrir oss hann, hið heilaga, blessaða guðsbarn, sem sefur rótt við móðurbrjóstið og grunar ekki þau grimmdarráð, sem verið er að brugga honum, eða hvenær grunar hið sofandi, blessaða barn þau vélráð, sem heim- urinn bruggar, þær hættur, sem eru því samfara, að fæð- ast til vorrar jarðar? Föðurinn grunar ekkert. 1 áhyggju- lausri sælu hinnar ungu móður felur María sveininn að hjarta sér, hér er öllu rótt og öllu borgið og himneskur friður umvefur fæðingarstað hins ómálga bams. En á æðri stöðum er vakað, og vinur, sem vakir þaðan yfir hinni óttalausu, heilögu fjölskyldu, fær með einhverj- um hætti, sem vér ekki vitum, vitneskju um þau misk- unnarlausu, grimmu ráð, sem verið er að brugga barninu í sjálfri höllu konungsins. Og þessi vakandi vinur veit sitt ráð. Þegar líkaminn sefur og sálin er að einhverju leyti laus úr tengslum við hann, geta borgarar æðri veraldar birt sálinni það, sem ekki er unnt að komast að henni með, meðan hún lifir á daginn sínu jarðneska athafnalífi. Þann- ig kemst aðvörunin, forspáin, inn í vitund Jósefs. 1 þessari sögu sjáum vér eina grein hinnar guðlegu hand- leiðslu, eitt dæmi þess, hvemig er stöðuglega yfir oss vakað. Þetta er skýlaus boðskapur Ritningarinnar, og um hin fáu leiftur þessara furðulegu hluta, sem berast til vor inn i mannheiminn, þykir sumum mönnum vænzt, vegna þess, að þeir þykjast sjá á bak við þá þá ósegjanlegu gæzku, sem vakir yfir oss, þá dásamlegu speki, sem er að verki að baki þess alls ,sem vér skynjum. Mig langar til að til- færa ummæli viturs manns1, sem einna bezt allra íslenzkra manna hefur um þetta vandamál skrifað, en hann segir: „Mér finnst, að það ætti að eyða stærilætinu, sjálfbyrg- ingsskapnum. Mér finnst, að það ætti að verða eins og i E. H. Kvaran: Trú og sannanir, bls. 230. j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.